Stórleikur fer fram í kvöld í Olísdeild kvenna þegar Fram og Valur mætast í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18.30. Takist Fram að vinna á liðið áfram möguleika á að gera Val skráveifu á endasprettinum með hjálp frá öðrum úrslitum...
Róbert Gunnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals frá og með næsta keppnistímabili. Róbert verður aðstoðarmaður Ágústs Þórs Jóhannssonar ásamt því að aðstoða og miðla sinni reynslu í kringum yngri leikmenn í U-liði meistaraflokksins. Eins og kom fram...
Gunnar Magnússon tekur við þjálfun karlaliðs Hauka í handknattleik í sumar af Ásgeiri Erni Hallgrímssyni sem verið hefur þjálfari liðsins síðan í nóvember 2022. Haukar tilkynntu þetta í morgun.
Gunnar þekkir vel til á Ásvöllum en hann þjálfaði karlalið Hauka...
Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Fram og Patrekur Stefánsson leikmaður KA voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ fyrr í vikunni en úrskurðurinn var birtur á vef HSÍ í gær. Leikbönnin taka gildi frá með deginum í...
Fram tók afgerandi stöðu í öðru sæti Olísdeildar kvenna í kvöld með sannfærandi sigri á Haukum, 26:23, í þriðja uppgjöri liðanna í deildinni á tímabilinu. Fram hefur unnið í öll skiptin og stendur þar af leiðandi vel að vígi...
Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld með tveimur viðureignum. Annar leikurinn verður á milli Fram og Hauka sem mættust í úrslitaleik Poweradebikarsins í upphafi mánaðarins. Haukar höfðu betur. Að þessu sinni mætast liðin...
Mikil spenna er á toppi Olísdeildar karla í handknattleik. Ekki er spennan síðri í neðri hlutanum þar sem ÍR, Grótta og Fjölnir standa hvað höllustum fæti. Eitt lið fellur úr deildinni og það næsta neðsta tekur þátt í umspili...
ÍR-ingar kæra framkvæmd viðureignar ÍBV og ÍR sem fram fór í Olísdeild karla í handknattleik í Vestmannaeyjum á laugardaginn og lauk með jafntefli, 33:33. Þetta hefur handbolti.is í samkvæmt heimildum.
Kæran snýr að því að einn leikmaður ÍBV lauk...
FH endurheimti efsta sæti Olísdeildar karla í kvöld eftir fimm marka sigur á Aftureldingu í Kaplakrika, 34:29, eftir að Mosfellingar voru marki yfir í hálfleik, 16:15.FH hefur þar með 31 stig eftir 20 leiki, einu stigi meira en Valur...
Tveir síðustu leikir 20. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í dag. Að þeim loknum verður gert hlé fram til 19. mars vegna leikja landsliðsins í undankeppni EM. Næst síðasta umferðin verður leikin 19. mars og sú síðasta...
Bikarmeistarar Fram komust inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar þeir lögðu HK, 38:33, í fjórða og síðasta leik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik í Kórnum í Kópavogi. Fram tapaði í vikunni fyrir Val í 19....
Án þess að sýna sparihliðarnar þá tókst Valsmönnum að merja út sigur á Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag, 29:26. Valsliðið átti á brattann að sækja í nærri 50 mínútur í leiknum í...
Eftir góðan sigur á Gróttu í vikunni þá snerust vopnin í höndum Fjölnismanna í dag þegar þeir tóku á móti Haukum í 20. umferð Olísdeildar karla. Haukar réðu lögum og lofum frá upphafi til enda og léku sér að...
Tvö stig gengu ÍR-ingum úr greipum í Vestmannaeyjum í dag þegar þeir mættu ÍBV í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Leikmenn ÍBV skoruðu tvö síðustu mörkin og tókst að krækja í annað stigið úr leiknum, 33:33, í íþróttamiðstöðinni...
Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með fjórum leikjum.
Einnig verður ein viðureign í Grill 66-deild karla en úrslit hennar getur haft talsverð áhrif á toppbaráttuna fyrir lokaumferðirnar tvær.
Olísdeild karla:Vestmannaeyjar: ÍBV - ÍR, kl. 13.30.Fjölnishöll: Fjölnir...