- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Önnur umferð hefst með þremur leikjum

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Þrjár viðureignir fara fram.KA-heimilið: KA - Haukar, kl. 19.Kórinn: HK - FH, kl. 19.30.Skógarsel: ÍR - Grótta, kl. 19.30.Leikirnir verða sendir út á Handboltapassanum.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Úrslit 1....

Birkir Fannar skrifaði undir eins árs samning

Markvörðurinn Birkir Fannar Bragason hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir út tímabilið. Birkir var í fimm ár í FH-treyjunni 2016-2021 og varð meðal annars deildarmeistari 2017 og bikarmeistari 2019. Birkir Fannar átti stóran þátt í sigri...

Óvissa hjá Hjálmtý og Jóni Ásgeiri – ÍR án Hrannars

Óvíst er hvenær Hjálmtýr Alfreðsson og Jón Ásgeir Eyjólfsson verða klárir í slaginn með Stjörnunni í Olísdeild karla. Báðir eru meiddir og gátu ekki tekið þátt í viðureign Stjörnunnar og HK í 1. umferð Olísdeildar karla. Stjarnan sækir ÍBV...
- Auglýsing -

Margrét er alls ekki hætt – fékk tveggja mánaða frí

Athygli vakti að aðalmarkvörður kvennaliðs Hauka undanfarin ár, Margrét Einarsdóttir, var ekki í leikmannahópi liðsins í sigurleiknum á Selfossi í fyrstu umferð Olísdeildar á fimmtudaginn í síðustu viku. Hún verður heldur ekki með Haukum í næstu leikjum. Margrét hefur...

Ívar Bessi tognaði á ökkla – frá keppni um tíma

Ívar Bessi Viðarsson leikmaður ÍBV tók ekki þátt í leik liðsins gegn Val í upphafsumferð Olísdeildar í síðustu viku. Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV sagði handbolta.is að Ívar Bessi hafi ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Hann hafi tognað...

Annar Færeyingurinn er enn án leikheimildar

Færeyski handknattleiksmaðurinn Sveinur Ólafsson er ekki orðinn gjaldgengur með Aftureldingu á Íslandsmótinu. Eftir því sem handbolti.is hefur fregnað er óvíst hvenær af því verður. Standa mun í Aftureldingarmönnum að greiða um hálfa milljón króna í uppeldisbætur til viðbótar við...
- Auglýsing -

Harpa Valey skrifaði undir þriggja ára samning

Harpa Valey Gylfadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára.Harpa Valey kom til liðs við Selfoss sumarið 2023 frá uppeldisfélagi sínu, ÍBV. Harpa er leikstjórnandi en getur einnig leikið í hægra horni. Á nýliðnu...

Konum fjölgar í hópi þjálfara í Olísdeildinni

Sennilega hafa ekki fleiri konur komið að þjálfun liða í efstu deild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, en á tímabilinu sem nýlega er hafið. Eftir því sem handbolti.is kemst næst eru sex konur við þjálfun hjá fimm af átta liðum...

Allir leikir í Hertzhöllinni verða alvöru

https://www.youtube.com/watch?v=yl6J1Ex2omY „Þetta var mikið betra en maður bjóst við. Maður var með smá kvíða fyrir leikinn því við vissum ekkert um KA-liðið og hvernig það væri,“ sagði Ágúst Óskarsson leikmaður Gróttu eftir fjögurra marka sigur á KA í upphafsleik liðanna...
- Auglýsing -

Heilt yfir var þetta ekki nógu gott

https://www.youtube.com/watch?v=_oVozCcF87c „Lokakaflinn eins og upphafskaflinn veldur vonbrigðum en á milli voru nokkrir flottir kaflar. En heilt yfir var þetta ekki nógu gott,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA við handbolta.is eftir fjögurra marka tap KA fyrir Gróttu í fyrstu...

Rúta ÍBV lenti í árekstri – fór betur en áhorfðist

Rúta sem flutti kvennalið ÍBV í handknattleik og knattspyrnu frá kappleikjum á höfuðborgarsvæðinu í dag lenti í árekstri ekki fjarri Rauðhólum. Svo virðist sem sveigt hafi verið í veg fyrir rútuna. Rútan var á leiðinni austur í Landeyjarhöfn. Engin...

Döpur byrjun hjá okkur en við þiggjum stigin

https://www.youtube.com/watch?v=YNf86mtANxc „Þetta var döpur byrjun hjá okkur á mótinu. Vissulega gott að vinna en annað er það ekki. Á síðustu vikum höfum við leikið sex æfingaleiki fyrir leikinn í dag. Frammistaðan í dag er áberandi slökust,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari...
- Auglýsing -

Hefði kannski verið sanngjarnt að fá annað stigið

https://www.youtube.com/watch?v=3nKToT9Q81w „Það hefði kannski verið sanngjarnt að fá annað stigið,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfari kvennaliðs Gróttu sem sá á eftir öðru stiginu í viðureign liðsins við ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag. Viðureignin...

Meistararnir gerðu út um leikinn í síðari hálfleik

Íslandsmeistarar Vals unnu ÍR með níu marka mun í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag í síðasta leik fyrstu umferðar, 35:26. Leikurinn fór fram á Hlíðarenda og var Valsliðið með þriggja marka forskot þegar blásið var til hálfleiks, 17:14. ÍR-ingar...

Tíu markalausar mínútur KA og Gróttumenn hrósuðu sigri

Grótta fagnaði sigri á KA í fyrsta leik liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í rífandi góðri stemningu í Hertzhöllinnni á Seltjarnarnesi síðdegis, 29:25, eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15. Gróttumenn lögðu grunn að sigrinum með afar góðum 10...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -