- Auglýsing -
- Auglýsing -

Bikarkeppni HSÍ

- Auglýsing -

Jokanovic fleytti ÍBV í undanúrslit – vítakeppni þurfti til í Eyjum

Petar Jokanovic markvörður ÍBV sá til þess að ÍBV komst í undanúrslit Powerade-bikars karla í handknattleik. Eftir tvíframlengdan leik varð að knýja fram úrslit leiksins í vítakeppni. Í henni varði Jokanovic tvö af fimm vítaköstum FH-inga á sama tíma...

Haukar gagnrýna HSÍ og dómstóla – eftirmálarnir eru skammarlegir

„Niðurstaða dómstóla HSÍ vegna bikarleiks Hauka og ÍBV 2024 voru Haukum mikil vonbrigði, bæði í ljósi þess að Haukar unnu sannfærandi sigur gegn ÍBV og vegna þess að vinnubrögð HSÍ þykja ófagleg,“ segir m.a. í harðorðri grein sem handknattleiksdeild...

Dagskráin: Fyrsti leikur fyrir hádegi – bikarkeppni og toppslagir

Keppni hefst snemma dags á Íslandsmótinu í handknattleik. Klukkan hálf tólf gefa dómararnir Gunnar Óli Gústafsson og Bóas Börkur Bóasson leikmönnum ÍBV og Vals merki um að hefja leik sinn í Olísdeild kvenna. Eftir það rekur hver leikurinn annan....
- Auglýsing -

Grótta í undanúrslit í fyrsta sinn í níu ár

Grótta komst í kvöld í undanúrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í níu ár þegar liðið vann nauman sigur á Víkingi, 22:21, í háspennuleik í Safamýri. Víkingur átti síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér...

Stórsigrar hjá Haukum og Fram

Fram og Haukar fylgdu í kjölfar Vals inn í undanúrslit Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna í kvöld eftir örugga sigra. Fram lagði Stjörnuna með 20 marka mun í Lambhagahöllinni, 37:17. Staðan í hálfleik var 18:6 og úrslitin í raun ráðin....

Bikarmeistararnir fyrstar í undanúrslit

Bikarmeistarar Vals voru fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í kvöld þegar Valur vann ÍBV, 24:20, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Valur var með sex marka forskot í hálfleik, 14:8. Síðari í kvöld fara...
- Auglýsing -

Dagskráin: Bikarleikirnir fara fram í kvöld

Vonir standa til þess að viðureignirnar fjórar í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í handknattleik geti farið fram í kvöld. Þeim varð að slá á frest í gær vegna veðurs. Powerade-bikar kvenna, 8-liða úrslit:Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur, kl. 18.Skógarsel: ÍR –...

Rauð veðurviðvörun! – HSÍ frestar öllum kappleikjum

Vegna þess að Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða viðvörun fyrir stóran hluta landsins hefur Handknattleikssamband Íslands tekið ákvörðun um að fresta öllum þeim leikjum sem fram áttu að fara í kvöld. Þar með töldum fjórum leikjum í 8-liða...

Dagskráin: Allir leikir eru á áætlun – Valsliðið kom til Eyja í gærkvöld

UPPFÆRT: ÖLLUM LEIKJUM KVÖLDSINS HEFUR VERIÐ FRESTAÐ VEGNA VEÐURS! Rauð veðurviðvörun! – HSÍ frestar öllum kappleikjum „Enn sem komið er þá eru allir leikir á áætlun,“ segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ er hann var spurður hvort leikirnir fjórir sem eiga...
- Auglýsing -

Bikarmeistararnir fara til Vestmannaeyja

Bikarmeistarar Vals mæta ÍBV í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var í átta liða úrslit í hádeginu í dag. Leikirnir fara fram þriðjudaginn 4. og miðvikudaginn 5. febrúar. Grill 66-deildar lið Víkings leikur við nýliða Olísdeildar, Gróttu....

ÍR-ingar áttunda liðið í átta liða úrslit

ÍR var í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik. ÍR vann Aftureldingu, 21:19, að Varmá eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 11:10. Dregið á morgun Dregið verður í átta...

Dagskráin: Tvö efstu liðin mætast, Haukar fara á Nesið, bikarleikur að Varmá

Ellefta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Annar þeirra er viðureign tveggja efstu liða deildarinnar, Vals og Fram, í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Valur er ósigraður í deildinni og efstu...
- Auglýsing -

Áfrýjunardómstóll HSÍ staðfestir sigur ÍBV

Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur staðfest dóm dómstóls HSÍ um að ÍBV sé dæmdur sigur, 10:0, í viðureign við Hauka í átta liða úrslitum Poweraderbikars karla í handknattleik. Dómsorð áfrýjunardómstólsins er afgerandi: „Hinn áfrýjaði dómur er því staðfestur og vísað til...

„Höfðum fleiri ferskar fætur“

„Það er ótrúlega gott hjá okkur að vinna Val. Þótt Valur hafi ekki verið frábær upp á síðkastið þá eru liðið alltaf tilbúið þegar mikið er undir. Það sást best á Bjögga þótt hann hafi oft leikið betur...

Vorum bensínlausir í mörgum þáttum

„Einfalda svarið er, og með því er ég ekki að taka neitt af leikmönnum Fram sem voru skynsamir, skoruðu góð mörk og spiluðu vel, þá vorum við bensínlausir í mörgum þáttum. Við fengum á okkur 35 mörk og gerðum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -