ÍBV leikur til úrslita í Poweradebikar karla í handknattleik á laugardaginn í Laugardalshöll. ÍBV vann sannfærandi sigur á Haukum, 33:27, í undanúrslitum í kvöld eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Leikmenn ÍBV voru með tögl...
Fréttatilkynning frá Símanum:HSÍ í samstarfi við Símann mun sýna frá öllum úrslitaleikjum í bikarkeppni yngri flokka í Handboltapassanum í Sjónvarpi Símans dagana 8. – 10. mars. Sýnt verður frá leikjum 6. flokks og upp í 3. flokk í bæði...
ÍBV og Haukar eigast við í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.00.ÍBV hefur átta sinnum komist í undanúrslit bikarkeppninnar í karlaflokki. Fyrst árið 1990. ÍBV mætti Víkingi og tapaði 29:26.Sjö...
Leikirnir sem beðið hefur verið eftir fara fram í kvöld þegar leikið verður til undanúrslita í Poweradebikarnum í handknattleik karla í Laugardalshöll. Sigurlið viðureignanna tveggja, annars vegar á milli ÍBV og Hauka og hinsvegar á milli Stjörnunnar og Vals,...
ÍBV og Haukar drógust saman í undanúrslitum Poweradebikars karla þegar dregið var í hádeginu í dag en undanúrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöll miðvikudaginn 6. mars. Leikurinn hefst klukkan 18.Síðari leikur undanúrslita Poweradebikarsins verður á milli Stjörnunnar og Vals. ...
ÍR og Valur mætast í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna fimmtudaginn 7. mars í Laugardalshöll. Viðureignin hefst klukkan 18. Í hinni viðureign undanúrslita eigast við Stjarnan og Selfoss. Flautað verður til þess leiks klukkan 20.15 sama kvöld og einnig verður leikið...
Dregið verður til undanúrslita í Poweradebikarnum, bikarkeppni HSÍ, í hádeginu á morgun, föstudag í Mínigarðinum. Síðasti leikur átta liða fór fram í gær þegar Valur lagði Selfoss í karlaflokki.Í undanúrslitum í kvennaflokki eru: ÍR, Selfoss, Stjarnan og Valur.Í undanúrslitum...
Valur varð í kvöld fjórða og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik karla. Valur vann afar öruggan sigur á Selfossi, 36:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda eftir að hafa verið með gott forskot frá upphafi....
„Þetta var það síðasta sem ég bjóst við að ég væri að fara gera þegar ég mætti hingað í Dominos stúdíóið. Að ég væri að fara ræða Haukasigur gegn FH,“ segir Sérfræðingurinn í nýjasta þætti Handkastsins sem kom út...
Átta liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik lýkur í kvöld með viðureign Vals og Selfoss í N1-höll Valsara á Hlíðarenda sem reyndar er ennþá merkt Origo.Haukar, ÍBV og Stjarnan hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum sem leikin...
Haukar urðu þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Poweradebikars karla í handknattleik í gærkvöld þegar þeir lögðu FH-inga, 33:29, á Ásvöllum að viðstöddum á annað þúsund áhorfendum og í rífandi góðri stemningu. Haukar, ÍBV og...
„Það verður varla fúlara tapið en þetta. Að komast í Höllina var eitt af okkar markmiðum og það er alltaf mjög slæmt þegar markmið nást ekki,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH vonsvikinn þegar handbolti.is náði af honum tali...
„Okkur hefur vaxið fiskur um hrygg síðustu vikur eftir að við lögðum á okkur mikla vinnu meðan sex vikna hlé var gert á keppni í deildinni. Ég ætla ekki að ljúga því að þér að það sem við gerðum...
Haukar eru þriðja liðið sem tryggir sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í handknattleik á eftir ÍBV og Stjörnunni. Haukar unnu stórleikinn í Hafnarfirði í kvöld gegn FH, 33:29, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í...
Þriðji leikur átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik fer fram í kvöld. Óhætt er að segja að ekki sé um neinn venjulegan leik að ræða heldur leiða saman hesta sína Hafnarfjarðarveldin Haukar og FH á Ásvöllum klukkan 19.30.FH...