Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Arnar, Elvar, Ýmir, Neagu, Ryde, Hellberg

Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu tvö mörk hvor þegar MT Melsungen vann  nýliða VfL Potsdam, 31:23, í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Melsungen hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki...

Molakaffi: hver tekur við af Þóri? – fjögur nefnd til sögunnar

Norski þjálfarinn Ole Gustav Gjekstad er einn þeirra sem talinn er hvað líklegastur til að taka við þjálfun norska landsliðsins af Þóri Hergeirssyni. Eftir að Þórir tilkynnti í fyrradag að hann ætlaði sér að láta af störfum um áramótin...

Molakaffi: Bergischer, Palicka, Bergerud, Knorr

Bergischer HC fór vel af stað í keppni 2. deildar í Þýskalandi undir stjórn Arnórs Þórs Gunnarssonar. Liðið vann Tusem Essen í 1. umferð um nýliðna helgi, 30.21. Tjörvi Týr Gíslason var fastur fyrir í vörninni og var einu...
- Auglýsing -

Ekki var leitað langt yfir skammt að eftirmanni Krumbholz

Sébastien Gardillou hefur verið ráðinn eftirmaður Olivier Krumbholz í starf landsliðsþjálfara Frakka í handknattleik kvenna. Franska handknattleikssambandið tilkynnti um ráðningu Gardillou í dag. Krumbholz lét af störfum eftir Ólympíuleikana í síðasta mánuði. Engu að síður voru upp vangaveltur að...

Molakaffi: Guðjón, Elliði, Teitur, Heiðmar, Arnar, Elvar, Wagner, Hansen

Flautað var til leiks í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla í gær. Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, vann Hannover-Burgdorf með fjögurra marka mun, 32:28, á útivelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk fyrir Gummersbach og Teitur Örn...

Molakaffi: Guðmundur, Grétar, Darri, Srna, Skube

Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro/Silkeborg töpuðu fyrir GOG í upphafsleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld, 30:27. Leikurinn fór fram á heimavelli GOG. Guðmundur Bragi átti eina stoðsendingu í leiknum. Nikolaj Læsö skoraði átta mörk fyrir Bjerringbro/Silkeborg og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lacrabere, Johansson er hættur, Borozan, Gottfridsson, Strömberg

Franska handknattleikskonan Alexandra Lacrabere hefur óvænt skrifað undir samning við TMS Ringsted sem leikur í næst efstu deild danska handknattleiksins. Lacrabere er 37 ára gömul hefur síðustu tvö ár leikið með Rapid Búkarest en var áður hjá fleiri af...

Kvöldkaffi: Fjórir fyrirliðar, Nielsen syrgir, Glibko látin, Drux gefst ekki upp

Ungverska meistaraliðið Veszprém hefur útnefnt fjóra fyrirliða, hvern fyrir sína keppni sem liðið tekur þátt í á komandi leiktíð. Ludovic Fàbregas verður fyrirliði í leikjum Veszprém í Meistaradeild Evrópu, Nedim Remili á að bera fyrirliðabandið á heimsmeistaramóti félagsliða sem...

Hópveikindi hjá Veszprém – hætt við æfingar og keppni

Ungverska meistaraliðið Veszprém, sem landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson leikur með, hefur aflýst þátttöku á æfingamóti um næstu helgi vegna veikinda meðal flestra leikmanna liðsins. Hver á fætur öðrum veiktust leikmenn og starfsmenn liðsins á æfingamóti í Halle í Þýskalandi...
- Auglýsing -

Molakaffi: Prokop, Heiðmar, Gerona, Vipers í vandræðum, Morros, Vergara

Christian Prokop fyrrverandi landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur skrifað undir nýjan samning við Hannover-Burgdorf til næstu tveggja ára. Prokop tók við þjálfun liðsins fyrir þremur árum og hefur síðan náð athyglisverðum árangri. M.a. lék Hannover-Burgdorf í Evrópukeppni á...

Meistarar Magdeburg greiða úr flækjunni á milli Zehnder og Erlangen

Þýska meistaraliðið SC Magdeburg hefur keypt svissneska handknattleiksmanninn Manuel Zehnder undan samningi hjá HC Erlangen. Zehnder er ætlað hlaupa í skarðið fyrir Svíann Felix Claar sem meiddist á Ólympíuleikunum og er óvíst hvenær hann verður klár í slaginn á...

Molakaffi: Dagur, Elías, Bjarki, Øris, Guðmundur, Vujovic, Duarte, Palasics

Dagur Gautason fór hamförum og skoraði 17 mörk þegar lið hans, ØIF Arendal, vann Kragerø, 49:30, í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Fredrikstad Bkl., sem Elías Már Halldórsson þjálfar vann viðureign sína við Halden á útivelli, 32:23,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Reinkind, Madsen, Mrkva, Drux, stjórn segir af sér

Norski landsliðsmaðurinn Harald Reinkind leikur ekki með þýska liðinu THW Kiel næstu mánuðina vegna meiðsla sem hann hlaut í keppni Ólympíuleikanna í Frakklandi.  Á meðan mun mikið mæða á Dananum Emil Madsen sem kom til Kiel-liðsins í sumar. Tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Tomas...

Færeyingar tryggðu sér síðasta farseðilinn á HM 19 ára

Færeyingar tryggðu sér í dag síðasta farseðilinn á heimsmeistaramót 19 ára landsliða karla á næsta ári þegar þeir unnu Austurríkismenn, 26:24, í leiknum um 15. sætið á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi.Fjórtán efstu þjóðirnar á...

Molakaffi: Maqueda, Dahmke, Oftedal, Duvnjak, Hallbäck, Pasztor

Spánverjinn Jorge Maqueda hefur ákveðið að gefa ekki oftar kost á sér í spænska karlalandsliðið í handknattleik. Maqueda hefur meira og minna leikið með spænska landsliðinu í 14 ár og unnið á þeim tíma til 10 verðlauna á stórmótum,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -