- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Claar, Ómar, Alexander, Guðjón, Jacobsen, Martinovic,

Sænski línumaðurinn Felix Claar verður klár í slaginn með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg þegar keppni hefst á nýjan leik í þýsku 1. deildinni um næstu helgi. Claar hefur verið fjarverandi vegna meiðsla síðan á Ólympíuleikunum í sumar þegar hann...

Molakaffi: Pellas, Hansen, hætta á samfélagsmiðli

Sænski landsliðsmaðurinn Lucas Pellas sleit hásin á æfingu nokkrum dögum eftir að sænska landsliðið lauk keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik á dögunum. Pellas leikur ekki fleiri leiki með Montpellier á leiktíðinni en verður væntanlega mættur til leiks í haust....

Myndir: Tugir þúsunda tóku á móti Degi og silfurliðinu

Tugir þúsunda íbúa Zagreb tóku á móti Degi Sigurðssyni og leikmönnum króatíska landsliðsins á Ban Jelačić-torgi í Zagreb eftir hádegið í dag þegar liðið kom heim frá Ósló eftir að hafa hlotið silfurverðlaun á HM í handknattleik í gær....
- Auglýsing -

Molakaffi: Hátíð í tveimur borgum, margfaldir, Gidsel, Costa-feðgar

Að vanda verður móttökuathöfn fyrir danska landsliðið í handknattleik karla á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn í dag eins og áður þegar dönsk landslið ná framúrskarandi árangri í alþjóðlegri keppni. Gert er ráð fyrir að heimsmeistarar Dana verði komnir á Ráðhústorgið...

Dagur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á HM karla

Dagur Sigurðsson varð í dag fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Dagur, sem hefur verið landsliðsþjálfari Króata í tæpa 11 mánuði, vann silfurverðlaun með landsliðinu sínu í dag. Þar með hefur Dagur unnið...

Gidsel bestur, markahæstur og stoðsendingakóngur HM

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel var valinn besti leikmaður heimsmeistaramótsins í handknattleik sem lauk í kvöld. Valið kom lítið á óvart enda varð Gidsel bæði markahæstur og stoðsendingakóngur mótsins. HM 2025 er fjórða stórmótið í röð sem Gidsel skorar flest...
- Auglýsing -

Einstakt afrek hjá Jacobsen á HM

Daninn Nicolaj Jakobsen er fyrsti þjálfarinn sem vinnur HM karla fjórum sinnum í röð. Auk Jacobsen hefur aðeins einum þjálfara tekist að stýra landsliði sínu til fjögurra heimsmeistaratitla en þó ekki í röð. Niculae Nedeff (1928 – 2017) varð fjórum...

Danir heimsmeistarar í fjórða sinn í röð

Danmörk vann í kvöld heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í fjórða sinn í röð með sex marka sigri á Króötum, 32:26, í úrslitaleik í Unity Arena í Bærum í Noregi. Afrek Dana er einstakt því aldrei hefur landsliði tekist að...

Frakkar hrepptu fimmtu bronsverðlaun sín á HM

Frakkland vann sín fimmtu bronsverðlaun á heimsmeistararmóti í handknattleik í dag. Frakkar unnu Portúgala með eins marks mun í hnífjafnri viðureign um bronsverðlaunin á Unitey Arena í Bærum í Noregi, 35:34. Charles Bolzinger markvörður Frakka kom í veg fyrir...
- Auglýsing -

HM-molar og fróðleikur

Í dag eru 22 ár síðan Króatía varð heimsmeistari í handknattleik karla í fyrsta skipti. Króatar unnu Þjóðverja, 34:31, í úrslitaleik Pavilhão Atlântico í Lissabon. Mirza Džomba var markahæstur hjá Króötum í leiknum með átta mörk. Markus Baur skoraði...

HM “25: Leikjadagskrá, undanúrslit og úrslit

Fyrir neðan er leikjadagskrá síðustu vikunnar á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram er í Zagreb í Króatíu og Bærum í Noregi. Leikir átta liða úrslita fara fram 28. janúar, viðureignir í undanúrslitum 30. og 31. janúar, einnig í...

HM-molar: Cindric, Dagur, Stenzel, Arnoldsen, Nielsen

Talsverðar líkur eru á að Luka Cindric verði í leikmannahópi Króata í úrslitaleiknum við Dani á morgun. Dagur Sigurðsson staðfesti við danska fjölmiðla að Cindric taki þátt í æfingu með króatíska liðinu í Bærum á morgun klukkan 17. Eftir...
- Auglýsing -

„Um ótrúlega staðreynd er að ræða“

„Þegar maður lítur til baka þá er það rétt sem ég sagði við strákana að um ótrúlega staðreynd er að ræða,“ segir Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Dana í handknattleik karla sem kominn er með lið sitt í úrslitaleik heimsmeistaramóts karla...

Danir yfirspiluðu Portúgala í síðari hálfleik – fjórði úrslitaleikur Dana í röð

Danska landsliðið leikur til úrslita í fjórða sinn í röð á heimsmeistaramóti í handknattleik karla á sunnudaginn kl. 17. Danska landsliðið kjöldró portúgalska landsliðið í síðari hálfleik í undanúrslitaleiknum í Unity Arena í Bærum í Noregi í kvöld og...

Framkvæmdastjóri Füchse stýrir ítalska landsliðinu

Bob Hanning framkvæmdastjóri þýska handknattleiksliðsins Füchse Berlin og fyrrverandi varaforseti þýska handknattleikssambandsins hefur verið ráðinn þjálfari ítalska karlalandsliðsins í handknattleik. Ítalir gerðu það gott á heimsmeistaramótinu á dögunum og höfnuðu í 16. sæti eftir að haf komið á óvart...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -