- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Austurríki og Spánn sitja eftir með sárt ennið

Þrátt fyrir hressilegan liðsauka frá Sérsveitinni, stuðningsmannaklúbbi íslensku landsliðanna í handknattleik, þá tókst austurríska landsliðinu ekki að leggja Slóvena í síðustu umferð E-riðls EM kvenna í Innsbruck og tryggja sér sæti í milliriðlakeppninni í kvöld. Slóvenar voru ívið sterkari...

Meistaralið setur tvo í bann eftir slagsmál – sá þriðji er slasaður

Króatíska meistaraliðið RK Zagreb hefur sett tvo leikmenn sína, Serbann Miloš Kos og  Króatann Zvonimir Srna, í tímabundið keppnisbann fyrir slagsmál í búningsklefa liðsins eftir tap RK Zagreb fyrir Nantes í Meistaradeild Evrópu á fimmtudaginn. Félagið segir í tilkynningu...

Hollendingar áfram í milliriðil eftir öruggan sigur á Þýskalandi

Hollendingar eru komnir í milliriðlakeppni Evrópmóts kvenna í handknattleik eftir sigur á Þýskalandi, 29:22, í fyrri viðureign í riðli Íslands í Innsbruck í kvöld. Þar með er ljóst að ef íslenska liðið vinnur Úkraínu í kvöld þá verður viðureign...
- Auglýsing -

Færeyingar kræktu í stig – fyrrverandi markvörður Hauka skellti í lás

Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og kræktu í sitt fyrsta stig í sögu Evrópumóta kvenna í handknattleik í dag þegar þeir gerðu jafntefli við Króata, 17:17, í æsispennandi leik í Basel í D-riðli mótsins. Ekki var skoraði mark síðustu...

Norska landsliðið hans Þóris er komið í milliriðla

Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna eru öruggir um sæti í milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir annan sigur sinn í riðlakeppni mótsins í Innsbruck í Austurríki í kvöld. Norska liðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann austurríska landsliðið með 14...

Molakaffi: Elvar, Arnar, Ýmir, Grétar, Lunde, EHF synjar

Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar MT Melsungen vann Flensburg afar örugglega, 33:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson var ekki á meðal þeirra sem skoruðu...
- Auglýsing -

Þjóðverjar fóru létt með Úkraínuliðið

Þýska landsliðið var ekki í nokkrum vandræðum með úkraínska landsiðið í síðari viðureign kvöldsins í F-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í kvöld, 30:17. Þjóðverjar voru sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:9.Sóknarleikur úkraínska liðsins...

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 6. umferð, úrslit

Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í kvöld. Leikið var í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslit...

Norska landsliðið fagnar fjölbreytileika – regnbogi á keppnisbúningum

Norska kvennalandsliðið verður með regnbogarönd neðst á ermum á keppnistreyjum sínum á Evrópumótinu sem hefst á fimmtudaginn í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Einnig verða litirnir notaðir framan á treyjunum. Í samvinnu við íþróttavöruframleiðandann Hummel hefur regnboganum verið komið fyrir...
- Auglýsing -

Úkraína fékk skell gegn Ungverjum í Tatabánya

Landslið Úkraínu, sem verður einni þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í F-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik, tapaði illa fyrir ungverska landsliðinu í síðari viðureign sinni á móti í Tatabánya í Ungverjalandi í kvöld, 38:19. Ungverjar fóru á kostum í fyrri...

Hollendingar töpuðu fyrir Dönum í Kaupmannahöfn

Danir kætast yfir sigri á hollenska landsliðinu í síðustu umferð fjögurra þjóða æfingamóts í handknattleik kvenna í Kaupmannahöfn í dag. Í afar jöfnum og spennandi leik þá unnu Danir hollenska landsliðið, 32:30. Hollendingar verða fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á...

Þjóðverjar mörðu Austurríki í Innsbruck

Þýska landsliðið, einn andstæðinga íslenska landsliðsins á væntanlegu Evrópumóti kvenna í handknattleik, vann austurríska landsliðið með tveggja marka mun, 28:26, í vináttulandsleik í Innsbruck í Austurríki í dag. Þjóðverjar þóttu ekki vera sannfærandi í leiknum, frammistaðan var kaflaskipt. Staðan...
- Auglýsing -

Hollenska landsliðið var grátt leikið af því norska

Eftir stórsigur á rúmenska landsliðinu í fyrradag þá magalenti hollenska kvennalandsliðið í dag þegar það mætti norska landsliðinu á æfingamóti fjögurra landsliða í Holstebro í Danmörku. Norska landsliðið var nánast eitt á leikvellinum í síðari hálfleik og skoraði 21...

Samherjar Andreu og Díönu í þýska EM-hópnum

Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik hefur gert upp hug sinn hvaða konum hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst eftir miðja næstu viku. Þýska landsliðið verður með íslenska liðinu í F-riðli í Innsbruck...

Norska landsliðið missti unninn leik niður í jafntefli

Elma Halilcevic tryggði Dönum jafntefli gegn Ólympíu- og Evrópumeisturum Noregs í fyrstu umferð fjögurra þjóða æfingamóts í handknattleik kvenna í Randers í gærkvöldi, 27:27. Halilcevic, sem verður ekki keppnishópi Dana sem fer á EM í næstu viku, skoraði jöfnunarmarkið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -