- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Léku eftir forskrift Alfreðs fyrstu 20 mínúturnar

Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hófu undankeppi EM 2026 í kvöld með öruggum sigri á nágrönnum sínum frá Sviss, 35:26, í SAP-Arena í Mannheim. Þýska liðið lék lengst af vel í fyrri hálfleik og var með...

Molakaffi: Wallinius, Štrlek, Petkovic, Prandi, Villeminot, Danir unnu

Sænski handknattleikmaðurinn Karl Wallinius hefur gengið til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg eftir tveggja ára veru hjá THW Kiel í Þýskalandi. Ribe-Esbjerg er í slæmri stöðu í næst neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar og veitir ekki af liðsauka ef ekki á...

Grikkir unnu Georgíumenn í háspennuleik – Tskhovrebadze skoraði 11

Nikolas Passias tryggði Grikkjum sigur á Georgíu í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Chalkida í Grikklandi í kvöld, 27:26. Passias skoraði sigurmarkið fjórum sekúndum fyrir leikslok í æsilega spennandi leik. Girogi Tskhovrebadze hafði jafnað metin fyrir...
- Auglýsing -

Kvöldkaffi: Jensen, Toft, Mrkva, Weber, Ankersen, Saugstrup

Jesper Jensen landsliðsþjálfari Dana í handknattleik kvenna tilkynnti í dag um val á þeim 16 leikmönum sem hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu sem hefst síðar í þessum mánuði.Flestum að óvörum var Sandra Toft markvörður Evrópumeistara Györi...

Molakaffi: Petkovic, Zagreb, Schweikardt, Descat, Fabregas

Hinn gamalreyndi handknattleiksþjálfari Velimir Petkovic er sterklega orðaður við þjálfarastarfið hjá króatísku meisturunum í karlaflokki, RK Zagreb, eftir að forráðamenn félagsins losuðu sig við 12. þjálfarann á 10 árum. Þar með er ekki öll sagan sögð í þeim efnum...

Háar sektir og margra leikja bann hjá þjálfurum bestu liða Póllands

Pólska handknattleikssambandið hefur brugðist við því þegar upp úr sauð á milli leikmanna og þjálfara pólsku liðanna Wisla Plock og Industria Kielce í síðasta mánuði. Sló þá í brýnu milli fylkinga utan vallar svo enginn sómi fékkst af auk...
- Auglýsing -

Dönsku meistararnir segja þjálfaranum fyrirvaralaust upp stöfum

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold sagði í morgun upp þýska þjálfaranum Maik Machulla. Hann tók við þjálfun liðsins í sumar þegar Stefan Madsen sagði starfi sínu lausu. Simon Dahl, sem verið hefur aðstoðarþjálfari, tekur við af Machulla og danski landsliðsmaðurinn...

Morten Stig Christensen er látinn: Maður sem allir hlustuðu á og tóku mark á

Morten Stig Christensen formaður danska handknattleikssambandsins og fyrrverandi landsliðsmaður var bráðkvaddur í morgun 65 ára gamall. Danska handknattleikssambandið greindi frá þessari sorgarfregn um miðjan dag.„Það er ótrúlegt að heyra þessa sorgarfregn. Aðeins er sólarhringur síðan ég kvaddi Morten hressan...

Molakaffi: Heiðmar, Arnór, Jón, tapaði stigi, Milano mættur, Nikolic sagt upp

Hannover-Burgdorf fór í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld þegar liðið vann lánlaust lið Stuttgart, 33:20, á heimavelli. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf sem hefur 15 stig að loknum níu leikjum en stöðuna í þýsku...
- Auglýsing -

Molakaffi: Gauti með Finnum, Nedanovski tók pokann, Szmal er forseti

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson leikmaður Fram er í finnska landsliðinu sem kemur saman upp úr næstu helgi til undirbúnings og þátttöku í undankeppni Evrópumótsins. Finnska landsliðið mætir svartfellska landsliðinu í Podgorica 6. nóvember og tekur á móti Ungverjum í Vantaa í...

Mørk í fæðingarorlof – mætir aftur til leiks næsta haust

Norska landsliðskonan Nora Mørk leikur ekki fleiri leiki á keppnistímabilinu. Mørk tilkynnti um helgina að hún væri ólétt og ætti von á sínu fyrsta barni í maí á næsta ári. Mörk, sem er 33 ára gömul, hefur verið í...

Molakaffi: Haukur, Davis, Orri, Klima, Tollbring

Haukur Þrastarson hafði það náðugt þegar lið hans Dinamo Búkarest vann CSM Fágaras, 40:29, á heimavelli í áttundu umferð rúmensku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Haukur kom ekkert við sögu hjá Dinamo enda í eldlínunni með liðinu í fyrradag...
- Auglýsing -

Leikið fyrir luktum dyrum í Drammen um helgina

Norska liðið Drammen leikur báða leiki sína við ísraelska liðið Holon Yuvalim HC í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik um helgina fyrir luktum dyrum. Viðureignirnar fara fram í Drammen á morgun og á sunnudag. Ákvörðun var tekin að...

Molakaffi: Reistad, Þórir, andstæðingar Íslands, leikur í kvöld, vináttuleikir

Henny Reistad var fyrirliði norska landsliðsins í fyrsta sinn í gær þegar liðið vann þýska landsliðið, 32:30, á fjögurra liða æfingamóti í Larvik. Hún hélt upp á áfangann með því að skora 12 mörk. Emily Bölk og Alina Grijseels...

Molakaffi: Betri styrkir, tveir Valsarar, Fahlgren, Lunde, Gitmark, Golla

Færeyska tryggingafélagið, Betri, hefur ákveðið að styrkja færeyska handknattleikssambandið um 2,5 milljónir færeyskra króna, jafnvirði um 50 milljóna íslensra króna. Peningarnir eru eyrnamerktir undirbúningi og þátttöku færeyska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -