Útlönd

- Auglýsing -

EM kvenna 2026 verður haldið í fimm löndum

Evrópumót kvenna í handknattleik árið 2026 fer fram í fimm löndum, Póllandi, Rúmeníu, Slóvakíu, Tékklandi og Tyrklandi. Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu, EHF, samþykkti þessa niðurstöðu á fundi sínum fyrir helgina. Þetta verður í fyrsta sinn sem lokakeppni Evrópumóts í handknattleik...

Evrópumeistararnir náðu efsta sæti í lokaumferðinni

Evrópumeistarar SC Magdeburg náðu efsta sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu þegar 14. og síðasta umferðin fór fram í gærkvöld. Magdeburg vann ungversku meistarana Veszprém, 30:28, í Veszprém. Um líkt leyti tapaði Barcelona, sem var í efsta sæti riðilsins, á heimavelli...

Lunde er á batavegi – komin heim af sjúkrahúsi

Katrine Lunde er komin heim til sín eftir að hafa verið flutt í skyndi á sjúkrahús í miðjum leik Vipers Kristiansand og Romerike Ravens í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Eftir um 20 mínútna leik fann Lunde, sem er ein...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigurður, Daníel, Guðmundur, Einar, Elías, Duvnjak

Sigurður Páll Matthíasson leikmaður Víkingur U var á þriðjudaginn úrskurðaður í eins leiks bann vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Víkings U og Fram U í Grill 66 deild karla 1. mars sl. Daníel Karl Gunnarsson leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun...

Landsliðsmennirnir unnu í lokaumferð A-riðils

Haukur Þrastarson og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Industria Kielce höfnuðu í fjórða sæti í A-riðli Meistaradeildar Evrópu en keppni í riðlinum lauk í kvöld. Industria Kielce gerði jafntefli við Aalborg Håndbold, 35:35, í Álaborg í lokaumferðinni. Haukur skoraði...

Molakaffi: Sigurður, Svavar, Óðinn Þór, Viktor Gísli, Hansen, Lassource

Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæmdu viðureign Bjerringbro/Silkeborg og Flensburg í 4. og síðustu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fór á Jótlandi í gær. Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen þegar liðið tapaði fyrir Serbíumeisturum...
- Auglýsing -

Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – síðasta umferð, lokastaðan, framhaldið

Fjórða og síðasta umferð 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í gærkvöld. Efstu lið hvers riðils taka sæti í í átta liða úrslitum. Liðin sem höfnuðu í öðru og þriðja sæti taka þátt í krossspili á milli...

Teitur Örn og félagar flugu áfram í 8-liða úrslit

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg flugu áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu Bjerringbro/Silkeborg, 45:26, í lokaumferð riðlakeppni 16-liða úrslitum. Flensburg vann þar með öruggan sigur í 3. riðli, fjórum stigum...

Cindric er ekki í fyrsta landsliðshópi Dags

Dagur Sigurðsson nýráðinn landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla hefur valið 21 leikmann til undirbúnings og þátttöku í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í Hannover í Þýskalandi 14. til 17. þessa mánaðar. Fækkað verður um einn leikmann áður en farið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Eggert, Tryggvi, Evrópudeildin,

Þýska handknattleiksliðið SG Flensburg-Handewitt staðfesti í gær að Daninn Anders Eggert taki til starfa í þjálfarateymi félagsins í sumar. Eggert er fyrrverandi landsliðsmaður og leikmaður Flensburg frá 2006 til 2017. Hann er núna aðstoðarþjálfari KIF Kolding í heimalandi sínu. IK...

Alfreð þjálfar Þjóðverja fram yfir HM 2027 – einn varnagli sleginn

Alfreð Gíslason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska handknattleikssambandið um að þjálfa karlalandsliðið fram yfir heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi í ársbyrjun 2027. Einn varnagli er þó sleginn og hann er sá að ef þýska landsliðinu tekst...

Molakaffi: Hansen, Einar, Guðmundur, Arnar, Hákon, Karlskrona, Anderssson

Mikkel Hansen tryggði Aalborg Håndbold annað stigið gegn Fredericia HK þegar tvö efstu liðs dönsku úrvalsdeildarinnar mættust í thansen ARENA í Fredericia í gærkvöld, 32:32. Hansen skoraði úr vítakasti. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia og Einar Þorsteinn Ólafsson...
- Auglýsing -

EM kvenna ’24: Úrslit og staðan – 3. og 4. umferð

Þriðja umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik fór fram miðvikudaginn 28. og fimmtudaginn 29. febrúar. Fjórða umferð var leikin á laugardag og á sunnudag, 2. og 3. mars. Hér fyrir neðan eru úrslit beggja umferða ásamt stöðunni í...

Fullvíst að HM 2029 eða 2031 verður á Íslandi

Nær víst má telja að Ísland, Danmörk og Noregur haldi annað hvort heimsmeistaramótið í handknattleik karla 2029 eða 2031. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti í dag að aðeins tvær umsóknir standi eftir vegna mótanna tveggja, önnur frá Íslandi, Danmörku og Noregi...

Myndskeið: Gísli Þorgeir skoraði sigurmarkið gegn Barcelona

Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Evrópumeistara Magdeburg í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 29:28, á síðustu sekúndum viðureignarinnar við Barcelona á heimavelli í 13. og næst síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Allt stefndi í jafntefli þegar Gísli...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -