Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Möstl, Johannesson, Boutaf, Kounkoud

Andrea Jacobsen og liðsmenn Silkeborg-Voel unnu baráttusigur á København Håndbold, 33:32, í 18. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Kaupmannahöfn. Andrea kom lítið við sögu í leiknum. Silkeborg-Voel er komið upp í 5. sæti...

Molakaffi: Elín, Jónas, Davíð, Benedikt, Schmid, forsetinn hitti meistara

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðskona og liðsfélagar hennar í EH Aalborg unnu fimmtánda leik sinn í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. EH Aalborg vann HØJ, 28:21, á heimavelli  HØJ í Ølstykke á Sjálandi í gær. EH Aalborg er...

Molakaffi: Díana, Hansen, Landin, Nielsen, Karabatic, Guðjón Valur, Mahmutefendic

Díana Ágústsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Díana, sem er uppalinn Víkingur, kom aftur til félagsins sumarið 2022 eftir að hafa reynt fyrir sér með Fjölni, Fram og Haukum um nokkurra ára skeið. Víkingur...
- Auglýsing -

EM 2024 sló fyrri met – yfir milljón áhorfendur

Hið bjartsýna takmark sem Handknattleikssamband Evrópu (EHF) og þýska handknattleikssambandið (DHB) settu sér um að selja yfir eina milljón aðgöngumiða á Evrópumótið í handknattleik karla 2024, náðist og vel það. Alls seldust 1.008.660 þúsund aðgöngumiðar á leikina 65 sem...

Riðlaskipting forkeppni ÓL liggur fyrir

Eftir að Evrópumótinu í handknattleik lauk í Þýskalandi í gær og Afríukeppninni á laugardaginn liggur ljóst fyrir hvaða lið taka þátt í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla. Svíþjóð og Eyptaland tryggðu sér farseðla á Ólympíuleikanna. Svíar sem fulltrúar Evrópumeistaramótsins...

Molakaffi: Andrea, Karabatic, Hansen, Guðjón

Silkeborg-Voel, sem Andrea Jacobsen landsliðskona leikur með, fór upp í sjötta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í gær með eins marks sigri á Aarhus United, 26:25, á heimavelli. Andrea skoraði ekki mark í leiknum. Hún lék jafnt í vörn sem sókn...
- Auglýsing -

Costa og Gidsel markahæstir – Viktor Gísli á topp tíu

Portúgalinn Martim Costa og Daninn Mathias Gidsel voru jafnir og markahæstir á Evrópumótinu í handknattleik 2024 sem lauk í Köln í Þýskalandi í kvöld. Þeir skoruðu 54 mörk hvor. Costa lék sjö leiki en Gidsel níu leiki. Þar af...

Remili valinn bestur – einn Frakki í úrvalsliði EM

Frakkinn Nedim Remili var valinn mikilvægasti eða besti leikmaður (MVP) Evrópumóts karla í handknattleik sem lauk í Köln í Þýskalandi í kvöld með sigri franska landsliðsins, 33:31, gegn Dönum í úrslitaleik.Remili lék einstaklega vel á mótinu. Hann skoraði...

EM 2024 – leikjadagskrá, úrslit, lokastaðan

Milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk miðvikudaginn 24. janúar. Fjögur lið standa eftir og leika þau til undanúrslita föstudaginn 26. janúar og um verðlaunin á mótinu sunnudaginn 28. janúar í Lanxess Arena í KölnEinnig var leikið um fimmta sæti...
- Auglýsing -

Frakkar Evrópumeistarar í handknattleik karla 2024

Frakkar urðu Evrópumeistarar karla í fjórða sinn og í fyrsta skipti í 10 ár þegar þeir lögðu Dani, 33:31, í framlengdum úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í kvöld. Þrefaldir heimsmeistarar Dana verða þar með að bíða í a.m.k....

Svíar unnu bronsið og farseðil á Ólympíuleikana

Svíar lögðu Þjóðverja í næst síðasta leik Evrópumótsins í handknattleik karla í dag, 34:31, og hljóta þar með bronsverðlaunin og farseðil á Ólympíuleikana. Svíar taka sæti Evrópumeistaranna vegna þess að Danir og Frakkar sem leika til úrslita á EM...

Egyptar meistarar Afríku og fara á Ólympíuleikana

Egyptar unnu Afríkukeppnina í handknattleik karla í gær. Þeir lögðu landslið Alsír, 29:21, í úrslitaleik í Kaíró að viðstöddum þúsunda áhorfenda. Egyptar taka þar með sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar. Um leið er öruggt að Slóvenar taka sæti...
- Auglýsing -

Molakaffi: Berta, Dana, Axel, Elías, Harpa, Richardson

Berta Rut Harðardóttir náði ekki að skora og átti heldur ekki stoðsendingu fyrir lið sitt, Kristianstad HK, í 36:28 tapi, í heimsókn til Skuru í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Kristianstad HK er í sjötta sæti með 16...

Gerð voru mannleg mistök

Michael Wiederer, forseti Handknattleikssambands Evrópu, dró ekki fjöður yfir það á blaðamannafundi í Lanxess Arena í Köln í dag að dómarar leiks Frakklands og Svíþjóðar í undanúrslitum Evrópumóts karla hafi gert mistök þegar þeir dæmdu jöfnunarmark Frakkans Elohim Prandi...

Ísland mætir Eistlandi eða Úkraínu í umspili fyrir HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir annað hvort Eistlandi eða Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM 2025. Umspilsleikirnir fara fram 8. eða 9. maí og þeir síðari 11. eða 12. maí. Fyrri viðureignin verður hér á landi. Samanlagður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -