- Auglýsing -
Átta liða úrslit bikarkeppni HSÍ fara fram í kvöld. Fjórar viðureignir sem hefjast með hálftíma millibili. Sigurliðin leika til undanúrslita fimmtudaginn 26. febrúar.
Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit karla:
KA-heimilið: KA – Fram, kl. 18.
Kórinn: HK – Haukar, kl. 18.30.
Fjölnishöllin: Fjölnir – ÍR, kl. 19.
Myntkaup-höllin: Afturelding – FH, kl. 19.30.
Leikirnir í KA-heimilinu og í Myntkaup-höllinni að Varmá verða sendir út á RÚV2. Hinir tveir leikir verða sendir út á Handboltapassanum.
- Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 17 í dag. Um er að ræða styrktarleik eins og venjulega. Að þessu sinni rennur allur ágóði til Downsfélagsins.
- Auglýsing -




