- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Keppni leidd til lykta í fjórum riðlum

Ungur stuðningsmaður sænska landsliðsins í Gautaborg. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Keppni lýkur í kvöld í fjórum riðlum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð og Póllandi. Átta leikir fara fram. Að þeim loknum skýrist nákvæmlega hvaða lið mætast í öðrum hluta milliriðlakeppni HM sem tekur við á miðvikudaginn.

Neðstu lið hvers riðils halda áfram kljást um forsetabikarinn, sæti 25 til 32, í Plock í Póllandi.


Þrjú efstu liðin í A og B-riðlum taka sæti í milliriðli eitt. Leikir þess riðils fara fram í Kraká í Póllandi. Þrjú efstu liðin í C og D-riðli mætast í milliriðli tvö í Gautaborg.

Leikir kvöldsins


D-riðill (Kristianstad)
Suður Kórea – Ísland, kl. 17 – sýndur á RÚV.
Portúgal – Ungverjaland, kl. 19.30 – sýndur á RÚV2.

Staðan:LSJTMarkat.St.
Ungverjaland220065 – 554
Ísland210158 – 562
Portúgal210158 – 542
Suður Kórea200251 – 670


A-riðill (Kraká)
Svartfjallaland – Chile, kl. 17.
Íran – Spánn, kl. 19.30.

Staðan:LSJTMarkat.St.
Spánn220065 – 514
Svartfjallaland210159 – 612
Íran210156 – 582
Chile200250 – 590



B-riðill (Katowice)
Slóvenía – Frakkland, kl. 17.
Pólland – Sádi Arabía, kl. 19.30.

Staðan:LSJTMarkat.St.
Slóvenía220065 – 424
Frakkland220067 – 474
Pólland200247 – 580
Sádi Arabía200242 – 740


C-riðill (Gautaborg)
Brasilía – Grænhöfðaeyjar, kl. 17.
Úrúgvæ – Svíþjóð, kl. 19.30.

Staðan:LSJTMarkat.St.
Svíþjóð220060 – 454
Brasilía210153 – 502
Grænhöfðaeyjar210160 – 592
Úrúgvæ200249 – 680

Staðan, úrslit og næstu leikir á HM

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -