- Auglýsing -

Dagskráin: Umferðinni lýkur á Sethöll og Skógarseli

Jóhannes Berg Andrason og samherjar í FH sækja lið Selfoss heim í kvöld. Mynd/J.L.Long

Bundinn verður endahnútur á 11. umferð Olísdeild karla í kvöld með tveimur spennandi leikjum. FH, sem hefur verið á miklu flugi síðustu vikur og ekki tapaði í níu leikjum í röð, í deild og bikar, sækja Selfyssinga heim í Sethöllina á Selfossi klukkan 19.30.


Á sama tíma fer annar afar áhugaverður leikur fram í nýju íþróttahúsi ÍR-inga í Skógarseli. ÍR-ingar taka á móti leikmönnum Fram.


Olísdeild karla:
Sethöllin: Selfoss – FH, kl. 19.30 – sýndur á Stöð2sport.
Skógarsel: ÍR – Fram, kl. 19.30.


Staðan í Olísdeild karla:

Valur121101415 – 34222
FH11722329 – 31816
Afturelding12723363 – 33916
ÍBV12624401 – 37214
Stjarnan12534353 – 34313
Fram12534357 – 35413
Haukar12516363 – 34711
Selfoss11515321 – 32911
Grótta11335302 – 3029
KA12336346 – 3649
ÍR11218307 – 3725
Hörður120111354 – 4291
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -