- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Donni fór á kostum – Skandeborg í þriðja sæti

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikmaður Skanderborg AGF og íslenska landsliðsins. Ljósmynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -


Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik þegar lið hans Skanderborg AGF vann Nordsjælland, 37:29, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Með sigrinum færðist Skanderborg AGF upp í þriðja sæti deildarinnar með 30 stig þegar þrjár umferðir eru eftir.

Donni skoraði átta mörk og gaf átta sendingar. Aðeins tvö skot hans misstu marks.

Skanderborg hafði sex marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að baki, 17:11.

Staðan í dönsku úrvalsdeildinni í karlaflokki:

Standings provided by Sofascore
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -