- Auglýsing -
Viðureign Vals og KA/Þórs sem fram átti að fara í Olísdeild kvenna í Origohöll Valsara klukkan 13.30 hefur verið frestað vegna ófærðar. Eftir því sem handbolti.is veit best stendur til að koma leiknum á dagskrá á morgun, þ.e. ef veður og færð leyfir.
Þrír leikir verða á dagskrá í Olísdeild kvenna í dag:
Vestmannaeyjar: ÍBV – Stjarnan kl. 13.30.
Framhús: Fram – FH kl. 13.30.
Schenkerhöllin: Haukar – HK kl. 17.
- Auglýsing -