Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir er í glæsilegum félagsskap stórstjarna í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppni EM kvenna í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, valdi liðið og birti í gærkvöld.
Elín Jóna fór á kostum í marki íslenska landsliðsins þegar það lagði Serba, 23:21, á Ásvöllum á sunnudaginn. Hún varði 14 skot, þar af bæði vítaköstin sem Serbar fengu í leik. Elín Jóna varði einnig afar vel gegn Svíum í Eskilstuna á fimmtudagskvöldið.
Hér fyrir neðan er úrvalsliðið ásamt myndskeiði með nokkrum tilþrifum með Elínu Jónu og stöllum úr leikjum tveggja fyrstu umferðanna.
No Neagu? Bianca Bazaliu takes over 😎🏆 #ehfeuro2022
— EHF EURO (@EHFEURO) October 11, 2021
GK: Elin Jona Thorsteinsdottir 🇮🇸 @HSI_Iceland
LW: Camilla Herrem 🇳🇴
LB: Bianca Bazaliu 🇷🇴 – MVP
CB: Meline Nocandy 🇫🇷 @FRAHandball
RB: Katrin Klujber 🇭🇺 @MKSZhandball
RW: Amelie Berger 🇩🇪 @DHB_Teams
LP: Danick Snelder 🇳🇱 pic.twitter.com/tzjXL4vQ8M
🚫🚫 NO Entry!🚫🚫
— EHF EURO (@EHFEURO) October 10, 2021
What a stop! 🇮🇸 Elin Thorsteinsdottir coming up with the goods between the sticks! #ehfeuro2022 @HSI_Iceland pic.twitter.com/5O4c71Uofu