- Auglýsing -

EM17-’25: Leikjadagskrá í krossspili og um sæti

- Auglýsing -


Leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi. Leikir á fimmtudag, föstudag og á sunnudag. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliðanna 24.

Úrslit leikjanna verða færð inn eftir að þeim verður lokið.


Krossspil um sæti 17-24, fimmtudagur 6. ágúst:
Noregur – Færeyjar.
Norður Makedónía – Litáen.
Austurríki – Tyrkland.
Ísland – Rúmenía kl. 17.30.

Krossspil um sæti 17 til 20, föstudagur 7. ágúst:
Noregur/Færeyjar – Norður Makedónía/Litáen
Ísland/Rúmenía – Austurríki/Tyrkland.

Krossspil um sæti 21 til 24, föstudagur 7. ágúst:
Noregur/Færeyjar – Norður Makedónía/Litáen
Ísland/Rúmenía – Austurríki/Tyrkland.

Krossspi um sæti 9 til 16, fimmtudagur 6. ágúst:
Holland – Svíþjóð.
Pólland – Serbía.
Þýskaland – Portúgal.
Slóvenía – Tékkland

Krossspil um sæti 9 til 12, föstudagur 7. ágúst:
Holland/Svíþjóð – Slóvenía/Tékkland.
Pólland/Serbía – Þýskaland/Portúgal.

Krossspil um sæti 13 til 16, föstudagur 7. ágúst:
Holland/Svíþjóð – Slóvenía/Tékkland.
Pólland/Serbía – Þýskaland/Portúgal.


Átta liða úrslit, fimmtudagur 6. ágúst:
Svartfjalland – Frakkland.
Danmörk – Slóvakía.
Sviss – Spánn.
Króatía – Ungverjaland.

Krossspil, sæti 5 til 8, föstudagur 7. ágúst:
Svartfjalland/Frakkland – Króatía/Ungverjaland.
Danmörk/Slóvakía – Sviss/Spánn.

Undanúrslit, föstudagur 7. ágúst:
Svartfjalland/Frakkland – Króatía/Ungverjaland.
Danmörk/Slóvakía – Sviss/Spánn.

  • Leikið verður um öll sæti, frá 1 til 24 sunnudaginn 10. ágúst.

EM17-’25: Milliriðlar, úrslit og lokastaðan

EM17-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -