Hér fyrir neðan er dagskrá, úrslit leikja og staðan í milliriðlakeppni Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Potgorica í Svartfjallalandi og lýkur á sunnudaginn 10. ágúst.
Neðri liðin 12
J-riðill:
Tyrkland – Norður Makedónía 27:30 (14:13).
Svíþjóð – Portúgal 25:30 (9:13).
Norður Makedónía – Svíþjóð 23:42 (13:20).
Portúgal – Tyrkland 30:25 (14:9).
Portúgal | 3 | 2 | 1 | 0 | 89:79 | 5 |
Svíþjóð | 3 | 2 | 0 | 1 | 97:77 | 4 |
N-Makedónía | 3 | 1 | 1 | 1 | 82:98 | 3 |
Tyrkland | 3 | 0 | 0 | 3 | 76:90 | 0 |
-dökkletruð liðin sem leika um sæti 9 til 16.
-skáletruðu liðin sem leika um sæti 17 til 24.
K-riðill:
Færeyjar – Noregur 17:32 (9:14).
Ísland – Serbía 30:30 (17:18).
Noregur – Ísland 35:32 (18:17).
Serbía – Færeyjar 32:12 (14:5).
Serbía | 3 | 2 | 1 | 0 | 105:80 | 5 |
Noregur | 3 | 2 | 0 | 1 | 105:92 | 4 |
Ísland | 3 | 1 | 1 | 1 | 95:80 | 3 |
Færeyjar | 3 | 0 | 0 | 3 | 44:97 | 0 |
-dökkletruð liðin sem leika um sæti 9 til 16.
-skáletruðu liðin sem leika um sæti 17 til 24.
L-riðill:
Litáen – Rúmenía 29:28 (11:15).
Tékkland – Austurríki 30:23 (14:11).
Rúmenía – Tékkland 23:23 (10:13).
Austurríki – Litáen 41:27 (23:15)
Tékkland | 3 | 2 | 1 | 0 | 87:66 | 5 |
Austurríki | 3 | 2 | 0 | 1 | 100:89 | 4 |
Litáen | 3 | 1 | 0 | 2 | 76:103 | 2 |
Rúmenía | 3 | 0 | 1 | 2 | 83:88 | 1 |
-dökkletruð liðin sem leika um sæti 9 til 16.
-skáletruðu liðin sem leika um sæti 17 til 24.
Efri liðin 12
G-riðill:
Danmmörk – Þýskaland 28:28 (16:15).
Spánn – Slóvakía 22:25 (13:12).
Þýskaland – Spánn 26:27 (10:19).
Slóvakía – Danmörk 21:22 (13:8).
Danmörk | 3 | 1 | 2 | 0 | 78:77 | 4 |
Slóvakía | 3 | 1 | 1 | 1 | 67:65 | 3 |
Spánn | 3 | 1 | 1 | 1 | 77:79 | 3 |
Þýskaland | 3 | 0 | 2 | 1 | 75:76 | 2 |
-dökkletruð liðin sem leika í átta liða úrslitum.
-skáletruðu liðin sem leika um sæti 9 til 16.
H-riðill:
Holland – Slóvenía 25:25 (16:15).
Sviss – Ungverjaland 39:30 (18:16).
Slóvenía – Sviss22:27 (10:19).
Ungverjaland – Holland 30:28 (17:16).
Sviss | 3 | 3 | 0 | 0 | 97:79 | 6 |
Ungv.land | 3 | 2 | 0 | 1 | 87:89 | 4 |
Holland | 3 | 0 | 1 | 2 | 80:86 | 1 |
Slóvenía | 3 | 0 | 1 | 2 | 69:79 | 1 |
-dökkletruð liðin sem leika í átta liða úrslitum.
-skáletruðu liðin sem leika um sæti 9 til 16.
I-riðill:
Svartfjallaland – Pólland 30:27 (13:11).
Frakkland – Króatía 25:27 (13:11).
Króatía – Svartfjallaland 21:30 (11:15).
Pólland – Frakkland 26:26 (14:18).
Sv.fj.land | 3 | 2 | 0 | 1 | 86:77 | 4 |
Króatía | 3 | 2 | 0 | 1 | 80:79 | 4 |
Frakkland | 3 | 1 | 1 | 1 | 81:78 | 3 |
Pólland | 3 | 0 | 1 | 2 | 76:89 | 1 |
-dökkletruð liðin sem leika í átta liða úrslitum.
-skáletruðu liðin sem leika um sæti 9 til 16.
- Eftir aðra umferð komust átta af 12 liðum úr G, H og I-riðlum. áfram í átta liða úrslit. Fjögur lið sem stóðu lakar að vígi í G, H og I-riðlum leika um sæti níu til sextán í krossspili á fimmtudag ásamt liðum sem best standa í riðlum J, K og L-riðlum.
- Liðin sem ná lökustum árangri í J, K og L-riðlum leika um sæti 17 til 24.
- Leikið verður áfram á fimmtudag, föstudag og sunnudag.
Sjá einnig: EM17-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan