- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU18 karla: Leikir, úrslit og lokastaðan, milliriðlar og sætisleikir

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Milliriðlakeppni Evrópumóts 18 ára landsliða karla í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi stendur yfir frá mánudeginum 12. til og með fimmtudeginum 15. ágúst. Eftir það tekur við krossspil, föstudaginn 16. ágúst og loks leikir um sæti 17. og 18. ágúst.

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar og úrslit frá og með milliriðlum.

Úrslitaleikir 17. og 18. ágúst:

1. sæti: Svíþjóð – Danmörk 37:36 (29:29) – (17:12)
3. sæti: Ungverjaland – Ísland 36:34 (32:32) – (16:15).
5. sæti: Þýskaland – Serbía 29:23 (17:10).
7. sæti: Noregur – Spánn 38:37 (18:17).
9. sæti: Slóvenía – Portúgal 34:31 (17:12).
11. sæti: Sviss – Frakkland 32:31 (17:12).

13. sæti: Króatía – Tékkland 30:29 (17:13).
15. sæti: Færeyjar – Austurríki 26:24 (11:13).
– Færeyingar fengu síðasta lausa sæti á HM 19 ára á næsta ári.
17. sæti: Ísrael – Pólland 32:27 (13:7).
19. sæti: Norður Makedónía – Grikkland 26:24 (12:9).
21. sæti: Ítalía – Rúmenía 35:33 (18:17).
23. sæti: Svartfjallaland – Úkraína 29:23 (14:10).

Röð liða þjóðanna sem tóku þátt:

1. Svíþjóð13. Króatía
2. Danmörk14. Tékkland
3. Ungverjaland15. Færeyjar
4. Ísland16. Austurríki
5. Þýskaland17. Ísrael
6. Serbía18. Pólland
7. Noregur19. Norður Makedónía
8. Spánn20. Grikkland
9. Slóvenía21. Ítalía
10. Portúgal22. Rúmenía
11. Sviss23. Svartfjallaland
12. Frakkland24. Úkraína

Föstudagur 16. ágúst, undanúrslit:
Danmörk – Ísland 34:26 (18:9).
Svíþjóð – Ungverjaland 39:27 (17:15).

Föstudagur 16. ágúst, krossspil, sæti fimm til átta:
Þýskaland – Noregur 42:28 (23:14).
Spánn – Serbía 34:35 (31:31) – (15:13).
– Serbía vann í vítakeppni, 4:3.

Föstudagur 16. ágúst, krossspil, sæti níu til sextán:
Frakkland – Portúgal 27:30 (9:13).
Slóvenía – Sviss 30:29 (26:26) – (13:12).
– Slóvenía vann í vítakeppni, 4:3.

Króatía – Færeyjar 28:27 (14:15).
Tékkland – Austurríki 29:28 (17:15).

Föstudagur 16. ágúst, krossspil, sæti 17 til 24:
Pólland – Grikkland 31:25 (17:12).
Ísrael – Norður Makedónía 32:25 (13:12).

Rúmenía – Úkraína 35:29 (17:16).
Ítalía – Svartfjallaland 28:26 (25:25) – (10:13):
– Ítalía vann í vítakeppni, 3:1.

Sjá einnig: EMU18 karla: Leikir, úrslit og staðan, riðlakeppni

Sæti 1 til 8

Milliriðill 1 – átta liða úrslit:
Serbía – Danmörk 29:29 (14:14).
Þýskaland – Ungverjaland 20:25 (10:11).
Danmörk – Þýskaland 26:24 (14:12).
Ungverjaland – Serbía 36:33 (16:18).
Serbía – Þýskaland 31:35 (16:17).
Danmörk – Ungverjaland 26:23 (10:13).
Lokastaðan:

Danmörk321081:765
Ungv.land320184:794
Þýskaland310279:822
Serbía301293:1001

Milliriðill 2 – átta liða úrslit:
Svíþjóð – Ísland 29:34 (16:19).
Spánn – Noregur 39:32 (18:21).
Noregur – Svíþjóð 26:36 (10:19).
Ísland – Spánn 27:32 (13:11).
Svíþjóð – Spánn 33:27 (13:14).
Ísland – Noregur 31:25 (17:9).
Lokastaðan:

Svíþjóð320198:874
Ísland320192:864
Spánn320198:924
Noregur300383:1060

Sæti 9 til 16

Riðill 1:
Króatía – Austurríki 30:22 (16:11).
Frakkland – Sviss 38:33 (18:18).
Sviss – Króatía 33:29 (13:12).
Austurríki – Frakkland 30:33 (13:18).
Króatía – Frakkland 30:30 (18:22).
Austurríki – Sviss 27:28 (12:16).
Staðan:

Frakkland3210101:935
Sviss320194:944
Króatía313189:853
Austurríki300379:910

Riðill 2:
Portúgal – Slóvenía 28:31 (11:15).
Færeyjar – Tékkland 28:29 (13:18).
Slóvenía – Færeyjar 35:25 (17:13).
Tékkland – Portúgal 26:38 (12:21).
Portúgal – Færeyjar 36:27 (22:13).
Slóvenía – Tékkland 35:21 (16:10).
Lokastaðan:

Slóvenía3300101:746
Portúgal3201102:843
Tékkland310276:1012
Færeyjar300380:1000

Sæti 17 til 24

Riðill 1:
Pólland – Ísrae 38:37 (21:20).
Svartfjallaland – Rúmenía 21:21 (12:9).
Ísrael – Svartfjallaland 33:29 (21:14).
Rúmenía – Pólland 23:22 (9:13).
Pólland – Svartfjallaland 30:22 (16:13).
Ísrael – Rúmenía 34:31 (19:16).
Staðan:

Pólland320190:824
Ísrael3201104:984
Rúmenía311175:773
Sv.fjallaland301272:841

Riðill 2:
Ítalía – Grikkland 31:30 (15:14).
Norður Makedónía – Úkraína 26:21 (10:10).
Úkraína – Ítalía 30:32 (20:15).
Grikkland – Norður Makedónía 26:25 (9:11).
Ítalía – Norður Makedónía 19:23 (11:11).
Grikkland – Úkraína 28:24 (13:15).
Lokastaðan:

N-Makedónía320174:664
Grikkland320184:804
Ítalía320182:834
Úkraína300375:860

Yngri landslið.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -