- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU18: Úrslit og staðan eftir fyrsta leikdag

Leikmenn íslenska landsliðsins þakka áhorfendum fyrir stuðninginn í sigurleiknum á Póllandi. Mynd/HSÍ
- Auglýsing -

Keppni hófst á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára yngri, í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Sextán landslið taka þátt. Þeim er skipt niður í fjóra fjögurra liða riðla.

Úrslit dagsins

A-riðill:
Þýskaland – Ungverjaland 32:35.
Ísland – Pólland 38:25.

Ísland110038 – 252
Ungverjaland110035 – 322
Þýskaland100132 – 350
Pólland100125 – 380

Leikir á morgun:
Pólland – Þýskaland.
Ungverjaland – Ísland.

B-riðill: 
Portúgal – Svartfjallaland 31:24.
Króatía – Ítalía 35:31.

Portúgal110031 – 242
Króatía110035 – 312
Ítalía100131 – 350
Svartfjallaland100124 – 310

Leikir á morgun:
Svartfjallaland – Króatía.
Ítalía – Portúgal.

C-riðill:
Slóvenía – Noregur 30:31.
Danmörk – Serbía 25:25.

Noregur110031 – 302
Danmörk101025 – 251
Serbía101025 – 251
Slóvenía100130 – 310

Leikir á morgun:
Serbía – Slóvenía.
Noregur – Danmörk.

D-riðill:
Spánn – Frakkland 41:33.
Svíþjóð – Færeyjar 32:29.

Spánn110041 – 332
Svíþjóð110032 – 292
Færeyjar100129 – 320
Frakkland100133 – 410

Leikir á morgun:
Færeyjar – Spánn.
Frakkland – Svíþjóð.



- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -