Evrópumót kvenna í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára, verður til lykta leitt á sunnudaginn. Úrslitaleikir mótsins standa fyrir dyrum á laugardag og sunnudag.
Leikur um 1. sætið, sunnudagur:
Ungverjaland – Danmörk 35:26 (17:14).
Leikur um 3. sætið, sunnudagur:
Rúmenía – Portúgal 39:32 (18:13).
Leikur um 5. sætið, sunnudagur:
Svíþjóð – Frakkland 29:25 (15:9).
Leikur um 7. sætið, sunnudagur:
Sviss – Svartfjallaland 37:32 (18:16).
Leikur um 9. sætið, laugardagur:
Noregur – Holland 13:27 (5:14).
Leikur um 11. sætið, laugardagur:
Þýskaland – Tékkland 36:22 (14:11).
Leikur um 13. sætið, laugardagur:
Ísland – Serbía 33:22 (16:10).
Leikur um 15. sætið, laugardagur:
Króatía – Norður Makedónía 26:31 (8:18).
EMU19: Dagskrá, úrslit og staðan
Milliriðlar, sæti 9 til 16:
11. júlí:
Ísland – Holland 26:32 (12:16).
Þýskaland – Króatía 34:21 (10:12).
12. júlí:
Króatía – Ísland 26:35 (14:18).
Holland – Þýskaland 25:29 (13:16).
Lokastaðan:
Þýskaland | 3 | 3 | 0 | 0 | 94:76 | 6 |
Holland | 3 | 2 | 0 | 1 | 91:81 | 4 |
Ísland | 3 | 1 | 0 | 2 | 91:89 | 2 |
Króatía | 3 | 0 | 0 | 3 | 73:103 | 0 |
11. júlí:
Norður Makedónía – Noregur 23:29 (11:9).
Tékkland – Serbía 19:19 (8:14).
12. júlí:
Serbía – Norður Makedónía 30:18 (14:8).
Noregur – Tékkland 23:31 (8:18).
Lokastaðan:
Tékkland | 3 | 2 | 1 | 0 | 79:66 | 5 |
Noregur | 3 | 2 | 0 | 1 | 79:80 | 4 |
Serbía | 3 | 1 | 1 | 1 | 75:65 | 3 |
N-Makedónía | 3 | 0 | 0 | 3 | 66:88 | 0 |
Krossspil um sæti 13 til 16 föstudaginn 14. júlí:
Ísland – Norður Makedónía 35:29 (20:15).
Serbía – Króatía 31:26 (11:12).
Krossspil um sæti 9 til 12:
Þýskaland – Noregur 23:24 (11:10).
Holland – Tékkland 21:28 (10:17).
Milliriðlar, sæti 1 til 8:
11. júlí:
Portúgal – Sviss 38:25 (20:12).
Rúmenía – Svíþjóð 32:34 (19:16).
12. júlí:
Svíþjóð – Portúgal 23:30 (14:14).
Sviss – Rúmenía 36:41 (20:21).
Staðan:
Portúgal | 3 | 3 | 0 | 0 | 104:78 | 6 |
Rúmenía | 3 | 2 | 0 | 1 | 113:106 | 4 |
Svíþjóð | 3 | 1 | 0 | 2 | 92:103 | 2 |
Sviss | 3 | 0 | 0 | 3 | 92:114 | 0 |
11. júlí:
Svartfjallaland – Ungverjaland 25:28 (13:14).
Danmörk – Frakkland 30:29 (10:15).
12. júlí:
Frakkland – Svartfjallaland 33:31 (19:14).
Ungverjaland – Danmörk 41:23 (23:13).
Staðan:
Ungv.land | 3 | 3 | 0 | 0 | 99:77 | 6 |
Danmörk | 3 | 1 | 1 | 1 | 82:99 | 3 |
Frakkland | 3 | 1 | 0 | 2 | 91:91 | 2 |
Svartfj.land | 3 | 0 | 1 | 2 | 85:90 | 0 |
Undanúrslit:
Portúgal – Danmörk 35:38 (eftir framl.) (19:16).
Ungverjaland – Rúmenía 34:26 (18:16).
Í krossspili um sæti fimm til átta:
Svíþjóð – Svartfjallaland 30:28 (16:14).
Frakkland – Sviss 38:29 (17:16).
Þrettán efstu þjóðirnar tryggja sér sæti í lokakeppni HM 20 ára landsliða sem fram fer í Norður Makedóníu að ári liðnu.
Tvö neðstu liðin á mótinu taka þátt í undankeppni með sigurliðum tveimur B-hlutum EM sem standa yfir í þessa dagana í Litáen og Kósóvó. Undankeppnin fer fram í nóvember og tryggir sigurliðið sér sæti á HM 20 ára landsliða.