Hér fyrir neðan er leikjadagskrá í milliriðlakeppni Evrópumóts 20 ára landsliða karla sem stendur yfir í Porto í Portúgal. Keppni í milliriðlum hófst í gær og lýkur í kvöld.
Liðin sem hafna í ellefu efstu sætunum, að þýska landsliðinu meðtöldu, fá þátttökurétt á heimsmeistaramóti U21 árs liða sem fram fer í Grikklandi og Þýskalandi frá 20. júní til 2. júlí á næsta ári.
Liðin taka með sér úrslit leikja úr riðlakeppninni sem stóð yfir frá 7. til 10. júlí.
Úrslit leikjanna verða skráð hér inn jafnóðum og þeim lýkur auk þess sem staðan verður uppfærð.
Átta efstu
Riðill 1
12. júlí:
16.00 Spánn – Ungverjaland 32:30 (19:13).
18.30 Portúgal – Danmörk 26:20 (16:10).
13. júlí:
16.00 Danmörk – Spánn 34:40 (17:20).
18.30 Ungverjaland – Portúgal 33:30 (17:13).
| L | S | J | Tap | Markat. | Stig |
Portúgal | 3 | 2 | 0 | 1 | 92-88 | 4 |
Spánn | 3 | 2 | 0 | 1 | 107-100 | 4 |
Danmörk | 3 | 1 | 0 | 2 | 82-91 | 2 |
Ungverjaland | 3 | 1 | 0 | 2 | 88-90 | 2 |
Riðill 2
12. júlí:
16.00 Frakkland – Þýskaland 27:32 (13:12).
18.30 Svíþjóð – Serbía 27:32 (12:15).
13. júlí:
16.00 Serbía – Frakklan 28:38 (13:18).
18.30 Þýskaland – Svíþjóð 25:29 (10:11).
| L | S | J | Tap | Markat. | Stig |
Serbía | 3 | 2 | 0 | 1 | 93-95 | 4 |
Svíþjóð | 3 | 2 | 0 | 1 | 87-81 | 4 |
Þýskaland | 3 | 1 | 0 | 2 | 87-89 | 2 |
Ungverjaland | 3 | 1 | 0 | 2 | 89-91 | 2 |
- Undanúrslit föstudaginn 15. júlí:
Portúgal – Svíþjóð.
Serbía – Spánn. - Sigurliðin leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn á sunnudaginn. Tapliði kljást um bronverðlaun sama dag.
- Krossspil um 5. til 8. sæti föstudaginn 15. júli:
Danmörk – Frakkland.
Ungverjaland – Þýskaland. - Sigurliðin leika um 5. sæti á sunnudaginn. Tapliðin bítast um 7. sæti mótsins sama dag.
Níu til sextán
Riðill 1
12. júlí:
11.10 Noregur – Færeyjar 31:33 (16:16).
13.30 Pólland – Slóvenía 26:29 (13:16).
13. júlí:
11.00 Færeyjar – Pólland 38:32 (19:11).
13.30 Slóvenía – Noregur 42:34 (22:16).
| L | S | J | T | Markat. | Stig |
Slóvenía | 3 | 3 | 0 | 0 | 99-87 | 6 |
Færeyjar | 3 | 2 | 0 | 1 | 98-91 | 4 |
Pólland | 3 | 1 | 0 | 2 | 90-93 | 2 |
Noregur | 3 | 0 | 0 | 3 | 91-107 | 0 |
Riðill 2
12. júlí:
11.00 Svartfjallaland – Ísland 28:41 (13:18).
13.30 Króatía – Ítalía 25:25 (13:8).
13. júlí:
11.00 Ísland – Króatía 33:20 (16:10).
13.30 Ítalía – Svartfjallaland 31:26 (14:12).
| L | S | J | T | Markat. | Stig |
Ítalía | 3 | 2 | 1 | 0 | 83-77 | 5 |
Ísland | 3 | 2 | 0 | 1 | 100-75 | 4 |
Króatía | 3 | 1 | 1 | 1 | 73-83 | 3 |
Svartfj.land | 3 | 0 | 0 | 3 | 79-100 | 0 |
- Krossspil um 9. til 12. sæti föstudaginn:
Slóvenía – Ísland.
Færeyjar – Ítalía. - Sigurliðin leika um 9. sæti á laugardaginn. Tapliðin um 11. sæti sama dag.
- Krossspil um 13. til 16. sæti á föstudaginn:
Pólland – Svartfjallaland.
Króatía – Noregur. - Sigurliðin leika um 9. sæti á laugardaginn. Tapliðin um 11. sæti sama dag.
- Leikir Íslands á mótinu verða í textalýsingu á handbolta.is mótið á enda.