- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 5. umferðar

Ljósmynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram síðdegis og í kvöld. Síðasta umferðin fer fram eftir viku. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum sem fara fram eftir áramót.
Hópurinn Íslendingar kom við sögu í leikjum kvöldsins. Hér fyrir neðan er þeirra getið í stuttu máli, ásamt úrslitum í leikjum kvöldsins og stöðunni í hverjum riðli.


A-riðill:
Benfica – Nantes 34:38 (16:18).
– Stiven Tobar Valencia skoraði 1 mark fyrir Benfica.
– Viktor Gísli Hallgrímsson varði 10 skot í mark Nantes, 26%.

Rhein-Neckar Löwen – Kristianstad 36:28 (17:14).
– Arnór Snær Óskarsson skoraði 2 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen en Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki að þessu sinni.
Staðan:

R-N Löwen5500173:14510
Nantes5401169:1528
Benfica5104163:1832
Kristianstad5005135:1600

B-riðill:
AEK Aþena – Górnik Zabrze 26:30 (12:15).
Hannover-Burgdorf – HC Kriens-Luzern 30:30 (14:14).
– Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H.Burgdorf.
Staðan:

H.Burgdorf5410160:1359
Zabrze5311150:1397
HC Kriens5023140:1532
AEK Aþena5104131:1542

C-riðill:
Sävehof – REBI Balonmano Cuenca 40:27 (21:9).
– Tryggvi Þórisson skoraði 1 mark fyrir Sävehof.
Pfadi Winterthur – Gorenje Velenje 32:31 (17:18).
Staðan:

Sävehof5500179:13210
Gorenje5203154:1424
P.Winterthur5203139:1664
Cuenca5104131:1572

D-riðill:
ABC de Braga – MSK Povazska Bystrica 31:26 (15:13).
Skjern – RK Nexe 33:30 (18:15).
Staðan:

RK Nexe5401181:1428
Skjern5401164:1418
ABC Braga5203143:1544
Povazska5005130:1810

E-riðill:
Kadetten – Flensburg 25:24 (15:16).
– Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 5 mörk fyrir Kadetten.
– Teitur Örn Einarsson skoraði ekki mark fyrir Flensburg.

HC Lovcen-Cetinje – Elverum 26:27 (12:15).
Staðan:

Flensburg5401176:1438
Kadetten5401154:1528
Elverum5203161:1544
HC Lovcen5005122:1640

F-riðill:
Logroño La Rioja – Bjerringbro/Silkeborg 28:29 (10:13).
Vojvodina – Alkaloid 34:29 (16:11).
Staðan:

Bj./Silkeborg5401157:1368
Vojvodina5401150:1378
La Rioja5113136:1483
Alkaloid5014138:1601

G-riðill:
HC Izvidac – Dinamo Búkarest 24:40 (11:17).
Chambéry – Füchse Berlin 31:36 (14:17).
Staðan:

F.Berlin5500160:13710
D.Búkarest5302182:1356
Chambéry5203148:1454
HC Izvidac5005127:2000

H-riðill:
Chrobry Glogow – Sporting 22:35 (9:17).
– Orri Freyr Þorkelsson skoraði 5 mörk fyrir Sporting.
CSM Constanta – Tatabánya 28:25 (14:12).
Staðan:

Constanta5410144:1249
Sporting5302165:1306
Tatabánya5203138:1474
C.Glogow5014114:1601
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -