Evrópukeppni karla
- Auglýsing -
Auglýsing
Efst á baugi
Benedikt Gunnar skoraði næst flest mörk
Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði næst flest mörk í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á keppnistímabilinu sem lauk á laugardaginn með sigri Benedikts og félaga í Val. Grikkinn góðkunni, Savvas Savvas, skoraði flest mörk, 81, og var með 61,8% skotnýtingu. Benedikt Gunnar...
Efst á baugi
Hef hreinlega ekki ennþá áttað mig á þessu öllu
„Ég held að ég hafi hreinlega ekki áttað mig fullkomlega á þessu ennþá, en svo sannarlega er þetta stórkostlegt hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í morgun þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans, daginn eftir...
Efst á baugi
Þrír úr Evrópuliði Vals halda ekki áfram með liðinu
Hið minnst þrír af leikmönnum Valsliðsins sem varð Evrópubikarmeistari í handknattleik karla í gær verða ekki með liðinu á næsta keppnistímabili, Alexander Örn Júlíusson, Benedikt Gunnar Óskarsson og Vignir Stefánsson.Benedikt Gunnar flytur til Þrándheims í sumar og gengur til...
Evrópukeppni karla
Myndskeið: Vítakeppnin um Evrópugullið
Gríðarleg spenna var í loftinu í keppnishöllinni í Aþenu þegar úrslitin réðust í vítakeppni í viðureign Vals og Olympiacos í síðari úrslitaleiknum um Evrópubikarinn í handknattleik. Staðan var jöfn eftir tvo sextíu mínútna leiki, 57:57. Valur vann vítakeppnina, 5:4,...
Efst á baugi
Valur er Evrópubikarmeistari!
Valur skrifaði nýjan kafla í íslenska íþróttasögu með því að verða fyrst íslenskra félagsliða til að vinna Evrópukeppni félagsliða. Valur vann Evrópubikarinn í handknattleik karla eftir að hafa lagt Olympiacos samanlagt, 62:61, í tveimur úrslitaleikjum eftir dramatík í síðar...
Evrópukeppni karla
Fyrst og fremst eftirvænting hjá okkur
„Meðal okkar ríkir fyrst og síðast eftirvænting yfir að hefja leikinn,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í Grikklandi í gær.Framundan er síðari úrslitaleikur Vals og gríska liðsins...
Evrópukeppni karla
Myndskeið – glæsileg keppnishöll Olympiacos – 5.000 miðar þegar seldir
Seldir hafa um 5.000 aðgöngumiðar á síðari úrslitaleik Olympiacos og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla sem fram fer í Aþenu síðdegis á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 17 og verður mögulegt að fylgjast með leiknum í útsendingu...
Evrópukeppni karla
Valsmenn æfa í Chalkida í dag – fara til Aþenu í kvöld
Leikmenn handknattleiksliðs Vals og fjölmennur hópur stuðningsmanna liðsins komu heilu og höldnu til Chalkida í Grikklandi í gærkvöld. Chalkida er í 80 km austur af Aþenu. Á morgun mætir Valur liði Olympiacos í síðari viðureigninni í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í...
Efst á baugi
Fetar Alexander Örn í fótspor pabba síns – og gott betur?
Ef draumur Valsmanna rætist, að þeir verði Evrópumeistarar í Aþenu í Grikklandi á morgun, laugardag 25. maí, mun fyrirliði Vals Alexander Örn Júlíusson stíga í fótspor pabba síns, Júlíusar Jónassonar, sem varð Evrópumeistari fyrir 30 árum; 1994. Þá var...
Efst á baugi
Evrópumolar: Nokkrar staðreyndir fyrir leik Vals og Olympiacos SFP
Gríska liðið Olympiacos SFP mætir Val í fyrri úrslitaleik Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á heimavelli Vals við Hlíðarenda klukkan 17 í dag.Síðari viðureignin fer fram í bænum Chalkida 80 km austan við Aþenu laugardaginn 25. maí.Samanlagður sigurvegari í leikjunum tveimur...
Ég virði hennar ákvörðun
Athygli hefur vakið að Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Íslands-...
- Auglýsing -
- Auglýsing -