- Auglýsing -
Margir hafa síðustu daga minnst markvarðarins frábæra, Alfredo Quintana, sem lést langt um aldur fram, 32 ára gamall, á föstudaginn eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu með félagsliði sínu, FC Porto, fyrir viku.
Meðal þeirra er FC Porto og Handknattleikssamband Evrópu. Bæði minnast þau hans m.a. með fallegum myndskeiðum sem hægt er að sjá hér fyrir neðan.
- Auglýsing -