Fjölnir er fallinn úr Olísdeild karla í handknattleik eftir að næst síðustu umferð deildarinnar lauk í kvöld. Fjölnir tapaði fyrir Aftureldingu að Varmá, 34:20, á sama tíma og Grótta gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 29:29. Grótta hefur þar með þriggja stiga forskot á Fjölni fyrir síðustu umferðina sem fram fer eftir viku.
Grótta er sem stendur í 11. sæti og verði það niðurstaðan að viku liðinni tekur liðið þátt í umspili um sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð gegn liði úr Grill 66-deildinni. KA og ÍR fara þá í snemmbúið sumarleyfi en myndin skýrist sem fyrr segir endanlega að viku liðinni.
Eftir leikina í kvöld er einnig ljóst hvaða átta lið taka þátt í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn þótt of snemmt sé að segja til um hvaða lið mætast í fyrstu umferð.
Eins og röð liðanna er núna þá taka eftirtalin átta lið þátt í úrslitakeppninni: FH, Valur, Fram, Afturelding, Haukar, ÍBV, Stjarnan og HK.
Ennþá er ekki víst hvaða lið hampar deildarmeistaratitlinum.
22. umferð miðvikudaginn 26. mars:
FH – ÍR.
ÍBV – HK.
Grótta – Afturelding.
Valur – Haukar.
Stjarnan – Fram.
Fjölnir – KA.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Úrslit kvöldsins
KA – FH 25:26 (11:13).
Mörk KA: Dagur Árni Heimisson 7, Einar Rafn Eiðsson 5/3, Logi Gautason 4, Ott Varik 3, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 2, Einar Birgir Stefánsson 1, Jóhann Geir Sævarsson 1, Jens Bragi Bergþórsson 1, Daði Jónsson 1.
Varin skot: Nicolai Horntvedt Kristensen 1171, 39,3% – Bruno Bernat 2, 20%.
Mörk FH: Jóhannes Berg Andrason 8, Ásbjörn Friðriksson 7, Garðar Ingi Sindrason 3, Gunnar Kári Bragason 2, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Einar Sverrisson 2, Jakob Martin Ásgeirsson 1, Birgir Már Birgisson 1.
Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 11, 31,4%.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Afturelding – Fjölnir 34:20 (12:9).
Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 7, Hallur Arason 5, Blær Hinriksson 5, Kristján Ottó Hjálmsson 4, Ihor Kopyshynskyi 4, Haukur Guðmundsson 3, Sveinur Olafsson 2, Daníel Bæring Grétarsson 1, Gísli Rúnar Jóhannsson 1, Stefán Magni Hjartarson 1, Harri Halldórsson 1.
Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 12/2, 57,1% – Brynjar Vignir Sigurjónsson 7, 41,2% .
Mörk Fjölnis: Tómas Bragi Starrason 4, Gunnar Steinn Jónsson 4/2, Alex Máni Oddnýjarson 3, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 2, Björgvin Páll Rúnarsson 2, Róbert Dagur Davíðsson 1, Þorleifur Rafn Aðalsteinsson 1, Óli Fannar Pedersen 1, Óðinn Freyr Heiðmarsson 1, Viktor Berg Grétarsson 1.
Varin skot: Bergur Bjartmarsson 13, 27,7%.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
ÍR – Stjarnan 34:32 (19:15).
Mörk ÍR: Baldur Fritz Bjarnason 11/1, Bernard Kristján Darkoh 11, Sveinn Brynjar Agnarsson 5, Róbert Snær Örvarsson 4, Eyþór Ari Waage 2, Bjarki Steinn Þórisson 1.
Varin skot: Ólafur Rafn Gíslason 18, 36%.
Mörk Stjörnunnar: Jón Ásgeir Eyjólfsson 7, Benedikt Marinó Herdísarson 6/2, Daníel Karl Gunnarsson 4, Pétur Árni Hauksson 3, Egill Magnússon 3, Ísak Logi Einarsson 3, Hans Jörgen Ólafsson 2, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1, Sigurður Jónsson 1, Jóel Bernburg 1, Rytis Kazakevicius 1.
Varin skot: Daði Bergmann Gunnarsson 16, 32,7%.
Tölfærði leiksins hjá HBStatz.
Fram – ÍBV 43:36 (20:19).
Mörk Fram: Reynir Þór Stefánsson 10, Marel Baldvinsson 7, Eiður Rafn Valsson 6/1, Rúnar Kárason 5, Erlendur Guðmundsson 4, Theodór Sigurðsson 3, Max Emil Stenlund 3, Lúðvík Arnkelsson 1, Arnþór Sævarsson 1, Magnús Öder Einarsson 1, Ólafur Jóhann Magnússon 1.
Varin skot: Arnór Máni Daðason 8/1, 30,8% – Breki Hrafn Árnason 7/2, 28%.
Mörk ÍBV: Kristófer Ísak Bárðarson 11, Dagur Arnarsson 7/5, Daniel Esteves Vieira 5, Andri Erlingsson 4, Sveinn Jose Rivera 3, Gabríel Martinez 3, Elís Þór Aðalsteinsson 1, Ívar Bessi Viðarsson 1, Andrés Marel Sigurðsson 1.
Varin skot: Petar Jokanovic 10, 23,3% – Pavel Miskevich 0.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Haukar – Grótta 29:29 (14:13).
Mörk Hauka: Skarphéðinn Ívar Einarsson 9, Sigurður Snær Sigurjónsson 4, Birkir Snær Steinsson 4, Össur Haraldsson 3, Guðmundur Hólmar Helgason 2, Geir Guðmundsson 2, Ólafur Ægir Ólafsson 1, Hinrik Hugi Heiðarsson 1, Hergeir Grímsson 1, Andri Fannar Elísson 1, Adam Haukur Baumruk 1.
Varin skot: Vilius Rasimas 4, 16,7% – Ari Dignus Maríuson 4/1, 30,8%.
Mörk Gróttu: Ágúst Ingi Óskarsson 9/1, Jón Ómar Gíslason 5, Sæþór Atlason 4, Hafsteinn Óli Ramos Rocha 3, Jakob Ingi Stefánsson 3, Antoine Óskar Pantano 3, Hannes Grimm 2.
Varin skot: Hannes Pétur Hauksson 4, 21,1% – Magnús Gunnar Karlsson3, 17,6%.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
HK – Valur 25:33 (9:14).
Mörk HK: Hjörtur Ingi Halldórsson 5, Aron Dagur Pálsson 4, Andri Þór Helgason 3/1, Júlíus Flosason 3, Benedikt Þorsteinsson 3, Tómas Sigurðarson 2, Sigurður Jefferson Guarino 2, Örn Alexandersson 2, Kári Tómas Hauksson 1.
Varin skot: Patrekur Guðni Þorbergsson 7/1, 26,9% – Róbert Örn Karlsson 4, 22,2%.
Mörk Vals: Magnús Óli Magnússon 4, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 4/2, Ísak Gústafsson 4, Bjarni í Selvindi 3, Agnar Smári Jónsson 3, Þorvaldur Örn Þorvaldsson 2, Viktor Sigurðsson 2, Þorgils Jón Svölu Baldursson 2, Gunnar Róbertsson 2, Björgvin Páll Gústavsson 2, Róbert Aron Hostert 1, Kristófer Máni Jónasson 1, Daníel Örn Guðmundsson 1, Allan Norðberg 1, Alexander Peterson 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 13, 43,3% – Arnar Þór Fylkisson 4, 33,3%.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.