- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Forkeppni ÓL24, kvenna: úrslit – lokastaðan

Sole Lopez og leikmenn spænska landsliðsins fagna marki í leik við Tékka í forkeppni ÓL í Torrevieja. Ljósmynd/EPA
- Auglýsing -

Forkeppni Ólympíuleikanna hófst fimmtudaginn 11. apríl og lauk í dag, sunnudaginn 14. apríl. Tólf landslið reyndu með sér í keppni í Ungverjalandi, á Spáni og í Þýskalandi. Sex farseðlar voru í boði á Ólympíuleikana sem fram fara í París frá 25. júlí til 11. ágúst.

Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna og lokastaðan í riðlunum.

Riðill 1 – Debrechen

11. apríl:
Ungverjaland – Bretland 49:11 (24:6).
Svíþjóð – Japan 35:28 (17:13).
12. apríl:
Svíþjóð – Ungverjaland 25:28 (11:15).
Japan – Bretland 43:16 (25:9).
14. apríl:
Bretland – Svíþjóð 8:52 (6:26).
Svíþjóð – Japan 37:28 (18:11).
Lokastaðan:

Ungverjaland3300114:646
Svíþjóð3201112:644
Japan310299:882
Bretland300335:1440

Riðill 2 – Torrevieja

11. apríl:
Tékkland – Spánn 21:31 (10:19).
Holland – Argentína 34:22 (19:16).
12. apríl:
Holland – Tékkland 32:18 (18:6).
Argentína – Spánn 23:26 (14:14).
14. apríl:
Tékkland – Argentína 41:33 (23:16).
Spánn – Holland 26:27 (15:15).
Lokastaðan:

Holland330093:666
Spánn320183:714
Tékkland310280:962
Argentína300378:1010

Riðill 3 – Neu-Ulm

11. apríl:
Þýskaland – Slóvenía 31:25 (17:14).
Svartfjallaland – Paragvæ 30:25 (17:12).
13. apríl:
Þýskaland – Svartfjallaland 28:24 (11:7).
Slóvenía – Paragvæ 32:14 (17:8).
14. apríl:
Paragvæ – Þýskaland 20:37 (13:19).
Svartfjallaland – Slóvenía 26:30 (11:14).
Lokastaðan:

Þýskaland330096:696
Slóvenía320187:714
Svartfjallaland310280:832
Paragvæ300359:990


Fyrir forkeppnina höfðu sex þjóða tryggt sér þátttökurétt á ÓL 2024:
Frakkland, gestgjafi og heimsmeistari.
Noregur, Evrópumeistari.
Danmörk, silfurlið EM 2022.
Suður Kórea, vann forkeppni Asíu.
Brasilía, vann forkeppni Suður Ameríku.
Angóla, Afríkumeistari.

Sjá einnig:
Forkeppni handknattleikskeppni karla fór fram 14. til 17. mars.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -