- Auglýsing -
Í þætti dagsins í Handboltinn okkar halda þeir áfram að heyra hljóðið í þjálfurum liðanna í Olísdeild karla. Í fyrri hluta þáttarins spjalla þeir við Gunnar Magnússon þjálfara Aftureldingar um stöðu mála hjá liðinu sem og þeir fara aðeins yfir málefni landsliðsins sem er að fara í verkefni í næstu viku.
Í seinni hluta þáttarins er Jónatan Magnússon þjálfari KA á línunni frá Akureyri þar sem staðan er tekin á KA liðinu. Í næsta þætti má segja að það verði einhverskonar Hafnafjarðarþema en þá koma fulltrúar Hauka og FH í spjall til þeirra.
- Auglýsing -