Gróttu tókst með miklum endaspretti að tryggja sér eins marks sigur á Fram 2 í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í gær. Gróttuliðið skoraði fjögur síðustu mörk viðureignarinnar og vann með eins marks mun, 34:33, er leikið var í Lambhagahöllinni, heimavelli Fram. Hinn þrautreyndi Hannes Grimm skoraði sigurmarkið, í blálok leiksins.
Fram var sjö mörkum yfir í hálfleik, 18:11. Flóðgáttir opnuðust í sóknarleik Gróttu í síðari hálfleik og tókst liðinu að skora 23 mörk.
Með sigrinum nær Grótta að fylgja Víkingi áfram eins og skugginn. Aðeins munar einu stigi á liðunum, Víkingi í vil, í tveimur efstu sætunum.
Staðan og næstu leikir Grill 66-deildum.
Úrslit leikja gærdagsins í Grill 66-deild karla.
Fram 2 – Grótta 33:34 (18:11).
Mörk Fram 2: Max Emil Stenlund 10, Tindur Ingólfsson 7, Agnar Daði Einarsson 5, Arnþór Sævarsson 4, Alex Unnar Hallgrímsson 3, Dagur Árni Sigurjónsson 1, Egill Skorri Vigfússon 1, Gabríel Jónsson Kvaran 1, Kristófer Tómas Gíslason 1.
Varin skot: Garpur Druzin Gylfason 14.
Mörk Gróttu: Antoine Óskar Pantano 9, Sæþór Atlason 7, Gunnar Hrafn Pálsson 5, Bessi Teitsson 4, Hannes Grimm 3, Tómas Bragi Lorriaux Starrason 3, Atli Steinn Arnarson 1, Jóhann Gísli Jóhannesson 1, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1.
Varin skot: Hannes Pétur Hauksson 11, Þórður Magnús Árnason 2.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Hörður – HBH 37:27 (24:12).
Mörk Harðar: Endijs Kusners 9, Sérgio Barros 6, Jose Esteves Lopes Neto 6, Shuto Takenaka 4, Dan Korger 3, Guilherme Carmignoli De Andrade 3, Axel Vilji Bragason 2, Pétur Þór Jónsson 2, Pavel Macovchin 2.
Varin skot: Arturs Kugis 9, Stefán Freyr Jónsson 5, Hermann Alexander Hákonarson 1.
Mörk HBH: Ívar Bessi Viðarsson 10, Hinrik Hugi Heiðarsson 6, Heimir Halldór Sigurjónsson 4, Adam Smári Sigfússon 2, Jón Ingi Elísson 2, Birkir Björnsson 1, Ólafur Már Haraldsson 1, Nökkvi Guðmundsson 1.
Varin skot: Gabríel Ari Davíðsson 6, Helgi Þór Adolfsson 1.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Staðan og næstu leikir Grill 66-deildum.
ÍH – Hvíti riddarinn 24:30 (15:17).
Mörk ÍH: Bjarki Jóhannsson 5, Benedikt Elvar Skarphéðinsson 4, Daníel Breki Þorsteinsson 4, Þórarinn Þórarinsson 3, Ari Valur Atlason 2, Axel Þór Sigurþórsson 2, Brynjar Narfi Arndal 2, Ómar Darri Sigurgeirsson 2.
Varin skot: Kristján Rafn Oddsson 14.
Mörk Hvíta riddarans: Adam Ingi Sigurðsson 12, Aron Valur Gunnlaugsson 6, Andri Freyr Friðriksson 3, Haukur Guðmundsson 2, Leó Halldórsson 2, Brynjar Búi Davíðsson 1, Daníel Bæring Grétarsson 1, Kristján Andri Finnsson 1, Magnús Kári Magnússon 1, Sigurjón Bragi Atlason 1.
Varin skot: Sigurjón Bragi Atlason 14.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Selfoss 2 – Valur 2 34:35 (22:18).
Mörk Selfoss 2: Anton Breki Hjaltason 7, Anton Breki Hjaltason 5, Dagbjartur Máni Björnsson 4, Bjarni Valur Bjarnason 4, Hákon Garri Gestsson 4, Jónas Karl Gunnlaugsson 4, Dagur Rafn Gíslason 1, Hilmar Bjarni Ásgeirsson 1, Ísak Kristinn Jónsson 1, Jason Dagur Þórisson 1, Ragnar Hilmarsson 1, Skarphéðinn Steinn Sveinsson 1.
Varin skot: Einar Gunnar Gunnlaugsson 5, Ísak Kristinn Jónsson 5.
Mörk Vals 2: Dagur Leó Fannarsson 12, Logi Finnsson 9, Sigurður Atli Ragnarsson 6, Jóhannes Jóhannesson 3, Bjarki Snorrason 2, Atli Hrafn Bernburg 1, Kári Steinn Guðmundsson 1, Starkaður Björnsson 1.
Varin skot: Jens Sigurðarson 13.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Staðan og næstu leikir Grill 66-deildum.





