Tveir leikir fóru fram í áttundu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Haukar 2 lögðu Hörð frá Ísafirði á Ásvöllum, 33:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Haukar færðust upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Hörður situr í 5. sæti með átta stig og er fimm stigum á eftir efsta liðinu, Víkingi.
Fjölnismenn lögðu ÍH í Fjölnishöllinni, 34:29. Aðalsteinn Aðalsteinsson átti stórleik og skoraði 13 mörk fyrir Fjölnisliðið vann sinn þriðja leik.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Fjölnir – ÍH 34:29 (17:16).
Mörk Gróttu: Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 13, Þorleifur Rafn Aðalsteinsson 8, Alex Máni Oddnýjarson 4, Viktor Berg Grétarsson 3, Óli Fannar Pedersen 2, Darri Þór Guðnason 1, Kristján Ingi Kjartansson 1, Hilmir Kristjánsson 1, Heiðmar Örn Björgvinsson 1.
Varin skot: Bergur Bjartmarsson 7, Pétur Þór Óskarsson 5.
Mörk ÍH: Ari Valur Atlason 7, Sigfús Hrafn Þormar 7, Benedikt Elvar Skarphéðinsson 5, Axel Þór Sigurþórsson 3, Þórarinn Þórarinsson 3, Daníel Breki Þorsteinsson 2, Ernir Guðmundsson 1, Veigar Snær Sigurðsson 1.
Varin skot: Kristján Rafn Oddsson 12, Jóhannes Andri Hannesson 1.
Haukar 2 – Hörður 33:29 (17:18).
Mörk Haukar 2: Daníel Wale Adeleye 8, Jón Karl Einarsson 5, Helgi Marinó Kristófersson 5, Daníel Máni Sigurgeirsson 5, Jónsteinn Helgi Þórsson 4, Egill Jónsson 3, Sigurður Bjarmi Árnason 2, Arnór Róbertsson 1.
Varin skot: Ari Dignus Maríuson 17.
Mörk Harðar: Jose Esteves Lopes Neto 8, Shuto Takenaka 6, Endijs Kusners 5, Sérgio Barros 5, Guilherme Carmignoli De Andrade 3, Pétur Þór Jónsson 2.
Varin skot: Arturs Kugis 3, Hermann Alexander Hákonarson 3, Stefán Freyr Jónsson 3.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.