- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM: 26 úrslitaleikir á 67 árum

Niklas Landin og félagar fengu höfðinglegar mótttökur við komuna heim í dag. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Heimsmeistaramót karla í handknattleik var fyrst haldið árið 1938. Fyrirkomulag mótsins var annað nú er. Fá lið tóku þátt og allir léku alla og liðið sem hlaut flest stig varð heimsmeistari. Þjóðverjar unnu mótið 1938. Ári síðar skall á síðari heimsstyrjöldin og 16 ár liðu þangað til næst var keppt um heimsmeistaratitilinn. Mótið 1954 fór fram í Svíþjóð. Þá var leikið til úrslita og það hefur verið gert allar götur síðan.


Hér fyrir neðan eru rifjuð upp úrslit allra úrslitaleikja HM frá 1954 til og með deginum í dag.

1954 Svíþjóð – Þýskaland 17:14.
1958 Svíþjóð – Tékkóslóvakía 22:12.
1961 Rúmenía – Tékkóslóvakía 9:8, eftir tvær framlengingar.
1964 Rúmenía – Svíþjóð 25:22
1967 Tékkóslóvakía – Danmörk 14:11
1970 Rúmenía – Austur-Þýskaland 13:12, eftir tvær framlengingar
1974 Rúmenía – Austur-Þýskaland 14:12
1978 Vestur-Þýskaland – Sovétríkin 20:19
1982 Sovétríkin – Júgóslavía 30:27
1986 Júgóslavía – Ungverjaland 24:22
1990 Svíþjóð – Sovétríkin 27:23
1993 Rússland – Frakkland 28:19
1995 Frakkland – Króatía 23:19
1997 Rússland – Svíþjóð 23:21
1999 Svíþjóð – Rússland 25:24

2001 Frakkland – Svíþjóð 28:25, eftir framlengingu
2003 Króatía – Þýskaland 34:31
2005 Spánn – Króatía 40:34
2007 Þýskaland – Pólland 29:24
2009 Frakkland – Króatía 24:19
2011 Frakkland – Danmörk 37:35, eftir framlengingu
2013 Spánn – Danmörk 35:19
2015 Frakkland – Katar 25:22
2017 Frakkland – Noregur 33:26
2019 Danmörk – Noregur 31:22
2021 Danmörk – Svíþjóð 26:24

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -