- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM: Þrír Svíar og tveir Danir

Svíinn Jim Gottfridsson var kjörinn besti leikmaður þýsku 1. deildinnar á síðasta keppnistímabili. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Að vanda var úrvalslið heimsmeistaramótsins kynnt til leiks við lok mótsins í gærkvöld. Sitt sýnist hverjum um niðurstöðu dómnefndar og athygli vekur m.a. að danski markvörðurinn Niklas Landin er ekki valinn í liðið en hann reið að mörgu leyti baggamuninn í úrslitaleiknum í gær sem Danir unnu, 26:24.

Hér er úrvalslið HM 2021 og að neðan má sjá myndskeið með tilþrifum leikmannanna frá mótinu.


Vinstra horn: Hampus Wanne, Svíþjóð.
Vinstri skytta: Mikkel Hansen, Danmörku.
Miðjumaður: Jim Gottfridsson, Svíþjóð.
Hægri skytta: Mathias Gidsel, Danmörku.
Hægra horn: Ferran Sole Sala, Spáni.
Línumaður: Ludovic Fabregas, Frakklandi.
Markvörður: Andreas Palicka, Svíþjóð.

Mikilvægasti/besti leikmaður mótsins: Mikkel Hansen, Danmörku

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -