- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM18 kvenna – leikjadagskrá, úrslit, mótslyktir

Íslensku stúlkurnar á rölti í Chuzhou. Mynd/HSÍ
- Auglýsing -

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, stóð yfir frá 14. ágúst til sunnudagsins 25. ágúst í Chuzhou í Kína. Mótinu lauk vitanlega með úrslitaleik. Spánverjar unnu Dani í æsispennandi viðureign, 23:22. Bronsverðlaunin komu í hlut Ungverja.

Hér fyrir neðan er leikjdagskrá og úrslit síðari hluta mótsins ásamt þeirri röð sem keppnisþjóðirnar 32 höfnuðu í.

Íslenska landsliðið hlaut 25. sætið.

Sjá einnig: HMU18 kvenna – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Átta liða úrslit fimmtudaginn 22. ágúst:
Króatía – Danmörk 20:25 (11:12).
Frakkland – Þýskaland 25:23 (15:10).
Ungverjaland – Serbía 29:24 (16:11).
Spánn – Japan 32:23 (17:11).
Undanúrslit, 23. ágúst:
Danmörk – Frakkland 21:20 (7:11).
Ungverjaland – Spánn 16:19 (7:12).

1. sætið: Spánn - Danmörk 23:22 (9:11).
3. sæti: Ungverjaland - Frakkland 25:24 (16:13).
- Leikið sunnudaginn 25. ágúst.

Krossspil um sæti fimm til átta, 23. ágúst:
Króatía – Þýskaland 23:26 (10:15).
Serbía – Japan 21:20 (14:7).

5. sætið: Þýskaland - Serbía 28:23 (15:10).
7. sætið: Króatía - Japan 30:29 (4:3) - (26:26) - (12:14).
- Leikið sunnudaginn 25. ágúst.

Krossspil um sæti níu til tólf, 22. ágúst:
Svartfjallaland – Noregur 23:30 (12:16).
Brasilía – Tékkland 24:25 (16:13).

23. ágúst:
9. sæti: Tékkland - Noregur 29:24 (15:10).
11. sæti: Brasilía - Svartfjallaland 28:21 (10:10).

Krossspil um sæti 13 til 16, 22. ágúst:
Svíþjóð – Kína 33:27 (17:11).
Holland – Sviss 25:26 (11:14).

23. ágúst:
13. sæti: Svíþjóð - Sviss 27:25 (10:8).
15. sæti: Kína - Holland 24:23 (13:15).

Krossspil sæti 17 til 20, 22. ágúst:
Austurríki – Argentína 23:25 (11:12).
Suður Kórea – Rúmenía 31:32 (13:13).

23. ágúst:
17. sæti: Rúmenía - Argentína 25:19 (12:12).
19. sæti: Suður Kórea - Austurríki 32:27 (15:12).

Krossspil um sæti 21 til 24, 22. ágúst:
Nígería – Taívan 22:29 (8:17).
Kósovó – Egyptaland 22:29 (8:14).

23. ágúst:
21. sæti: Egyptaland - Taívan 42:24 (23:10).
23. sæti: Kósovó - Nígería 21:18 (7:7).

Krossspil um sæti 25 til 28, 22. ágúst:
Angóla – Kasakstan 22:20 (11:7).
Indland – Ísland 15:33 (4:17).

23. ágúst:
25. sæti: Ísland - Angóla 36:21 (18:11).
27. sæti: Kasakstan - Indland 29:22 (12:9).

Krossspil um sæti 29 til 32, 22. ágúst:
Chile – Grænland 29:24 (13:11).
Kanada – Gínea 21:31 (9:18).

23. ágúst: 
29. sæti: Chile - Gínea 19:18 (11:11).
31. sæti: Kanada - Grænland 27:18 (13:9).

Röð liða þjóðanna:

1. Spánn17. Rúmenía
2. Danmörk18. Argentína
3. Ungverjaland19. Suður Kórea
4. Frakkland20. Austurríki
5. Þýskaland21. Egyptaland
6. Serbía22. Taívan
7. Króatía23. Kósovó
8. Japan24. Nígería
9. Tékkland25. Ísland
10. Noregur26. Angóla
11. Brasilía27. Kasakstan
12. Svartfjallaland28. Indland
13. Svíþjóð29. Chile
14. Sviss30. Gínea
15. Kína31. Kanada
16. Holland32. Grænland

HM 18 ára landsliða kvenna fer næst fram í Kólumbíu 2026.

Riðlakeppni – sæti 17 til 32 (lauk 20. ágúst)

Riðill 1:
Austurríki – Angóla 38:20 (13:9).
Nígería – Chile 22:23 (10:11).
Austurríki – Nígería 33:14 (17:8).
Chile – Angóla 21:32 (9:11).
Lokastaðan:

Austurríki3300106:576
Nígería310265:772
Angóla310273:882
Chile310267:892

Riðill 2:
Kósovó – Kanada 26:20 (9:12).
Suður Kórea – Indland 40:14 (19:4).
Suður Kórea – Kósovó 31:21 (14:11).
Kanada – Indland 21:24 (11:7).
Lokastaðan:

S-Kórea3300137:526
Kósovó320172:654
Indland310252:862
Kanada300358:1160

Riðill 3:
Taívan – Kasakstan 28:22 (10:8).
Argentína – Grænland 22:19 (8:8).
Taivan – Argentína 21:34 (12:19).
Grænland – Kasakstan 20:24 (12:12).
Lokastaðan:

Argentína330083:536
Taívan320177:714
Kasakstan310259:752
Grænland300354:740

Riðill 4:
Ísland – Gínea 25:20 (13:11).
Rúmenía – Egyptaland 36:29 (17:14).
Rúmenía – Gínea 31:13 (16:7).
Ísland – Egyptaland 20:20 (11:11).
Rúmenía – Ísland 27:14 (13:9).
Egyptaland – Gínea 18:12 (14:5).
Lokastaðan:

Rúmenía330094:566
Egyptaland311167:683
Ísland311159:673
Gínea300345:740
  • 22. ágúst verður leikið krossspil á milli riðla. Liðin úr riðli Íslands mæta liðum úr riðli tvö.
  • Daginn eftir verður leikið um sæti frá 17 til 32.
  • Liðið sem hafnar í 17. sæti vinnur forsetabikarinn.

Milliriðlar – sæti 1 til 16

Milliriðill 1:
Svíþjóð – Svartfjallaland 19:19 (9:8).
Króatía – Serbía 20:17 (10:9).
Svíþjóð – Króatía 19:24 (10:12).
Serbía – Svartfjallaland 20:14 (9:5).
Lokastaðan:

Króatía321062:545
Serbía320166:594
Svartf.land302151:572
Svíþjóð301263:721

Milliriðill 2:
Japan – Brasilía 30:19 (14:12).
Frakkland – Holland 23:24 (8:11).
Holland – Brasilía 22:23 (10:11).
Japan – Frakkland 24:26 (11:11).
Lokastaðan:

Frakkland320183:664
Japan320185:724
Brasilía310260:862
Holland310273:772

Milliriðill 3:
Danmörk – Noregur 29:25 (15:17).
Ungverjaland – Kína 26:22 (14:11).
Kína – Noregur 24:27 (12:13).
Danmörk – Ungverjaland 25:27 (14:13).
Lokastaðan:

Ungv.land320083:736
Danmörk320182:744
Noregur310278:832
Kína300368:810

Milliriðill 4:
Spánn – Tékkland 26:19 (13:10).
Þýskaland – Sviss 23:23 (14:12).
Spánn – Þýskaland 25:21 (13:12).
Sviss – Tékkland 15:18 (6:12).
Lokstaðan:

Spánn320076:616
Þýskaland311177:713
Tékkland310260:742
Sviss301259:661
  • Leikið verður krossspil um sæti níu til sextán 22. ágúst og um sætin daginn eftir.
  • Átta liða úrslit verða 22. ágúst, undaúrslit 23. ágúst og um sæti 25. ágúst.

    [email protected]
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -