- Auglýsing -

HM19-’25: Milliriðlar, dagskrá, úrslit, lokastaðan

- Auglýsing -


Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í handknattleik sem fram fer í Kaíró í Egyptalandi.

Milliriðlakeppni, sextán efstu

Milliriðill 1:
Austurríki – Svíþjóð 32:34 (15:21).
Ungverjaland – Sviss 39:29 (21:16).
Svíþjóð – Sviss 39:33 (16:18).
Ungverjaland – Austurríki 33:32 (16:14).
Svíþjóð – Ungverjaland 39:34 (22:16).
Austurríki – Sviss, 12. ágúst 30:35 (13:17)

Svíþjóð3300112:996
Ungv.land3201106:1004
Sviss3102107:1072
Austurríki300394:1020

-dökkletrað merkir að sæti í 8-liða úrslitum er höfn.

Millriðill 2:
Serbía – Spánn 24:42 (15:22).
Sádi Arabía – Ísland 27:43 (11:22).
Spánn – Sádi Arabía 37:25 (23:10).
Ísland – Serbía 28:29 (14:17).
Spánn – Ísland 31:32 (15:15).
Serbía – Sádi Arabía 32:29 (16:14).

Spánn2200110:814
Ísland3201103:874
Serbía320186:994
Sádi Arabía300381:1190

-dökkletrað merkir að sæti í 8-liða úrslitum er höfn.


Milliriðill 3:
Þýskaland – Slóvenía 30:25 (11:14).
Noregur – Frakkland 42:34 (21:17).
Þýskaland – Frakkland 26:21 (16:7).
Noregur – Slóvenía 37:37 (19:18).
Þýskaland – Noregur 27:24 (10:10).
Slóvenía – Frakkland 32:37 (18:21).

Þýskaland330083:706
Noregur3111103:983
Frakkland310292:1002
Slóvenía301294:1041

-dökkletrað merkir að sæti í 8-liða úrslitum er höfn.

Milliriðill 4:
Egyptaland – Japan 36:28 (14:18).
Danmörk – Tékkland 34:29 (15:14).
Danmörk – Japan 38:25 (19:11).
Egyptaland – Tékkland 35:35 (17:20).
Japan – Tékkland 27:42 (12:19).
Egyptaland – Danmörk 29:29 (14:17).

Danmörk3210101:795
Egyptaland3120100:924
Tékkland3111106:963
Japan300380:1160

-dökkletrað merkir að sæti í 8-liða úrslitum er höfn.


-Krossspil um sæti 13 til 16, 14. ágúst. Leikið um sæti 15. ágúst.

-Krossspil um sæti 9 til 12., 14. ágúst. Leikið um sæti 15. ágúst.

-Átta liða úrslit 14. ágúst.
-Undanúrslitaleikir verða 15. ágúst.
-Kropssspil um sæti 5 til 8, 15. ágúst.
-Leikið um sæti 1 til 8, 17. ágúst

-Krossspil forsetabikarsins, 14. ágúst. Leikið um sæti 15. ágúst.

Forsetabikarinn, sæti 17 til 32

Milliriðill 1:
Portúgal – Kúveit 38:23 (19:13).
Marokkó – Kósovó 22:33 (10:12).
Portúgal – Marokkó 30:25 (19:11).
Kósovó – Kúveit 36:23 (17:11).
Portúgal – Kósovó 41:29 (22:11).
Kúveit – Marokkó 34:25 (16:12).

Portúgal3300109:776
Kósovó320197:864
Kúveit310290:992
Marokkó300372:960

Milliriðill 2:
Króatía – Alsír 35:29 (19:12).
Brasilía – Gínea, 35:28 (14:11).
Króatía – Gínea 39:23 (18:14).
Brasilía – Alsír 36:28 (16:14).
Króatía – Brasilía 23:23 (12:10).
Alsír – Gínea 28:22 (14:10).

Króatía321097:755
Brasilía321094:795
Alsír310285:932
Gínea300373:1020

Milliriðill 3:
Slóvenía – Úrúgvæ 43:14 (23:5).
Argentína – Mexíkó 37:16 (19:10).
Færeyjar – Mexíkó 41:16 (19:6).
Argentína – Úrúgvæ 31:20 (19:9).
Færeyjar – Argentína 26:26 (15:14).
Úrúgvæ – Mexíkó 36:21 (19:9)

Færeyjar3210100:595
Argentína321094:625
Úrúgvæ310273:852
Mexíkó300353:1140

Milliriðill 4:
Suður Kórea – Barein 33:36 (13:16).
Túnis – Bandaríkin 43:26 (24:16).
Barein – Bandaríkin 39:33 (23:13).
Túnis – Suður Kórea 41:34 (20:16).
Barein – Túnis 29:29 (15:16).
Suður Kórea – Bandaríkin 31:25 (17:15)

Túnis3210113:895
Barein3210104:955
S-Kórea310298:1022
Bandaríkin300384:1130

HM19-’25: Fyrri leikurinn við Serba – Spánn á þriðjudag

HM19-’25: riðlakeppni, úrslit og staðan

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -