- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

HMU18: Ísland mætir Hollandi á sunnudag – úrslit og lokastaða

Íslenska landsliðið U18 ára kvenna á HM í sumar. Margar úr þessu liði eru í æfingahópi U19 ára. Mynd/Brynja
- Auglýsing -

Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri lauk í kvöld. Hæst ber að gestgjafar Norður Makedóníu sátu eftir og verða ekki með í átta liða úrslitum sem fram fara á sunnudaginn. Íslenska landsliðið verður þar með og eins sænska landsliðið sem skellti Íran í kvöld á sama tíma og Norður Makedóníuliðið tapaði fyrir íslensku valkyrjunum.

Eins sat norska landsliðið eftir með sárt ennið, Rúmenía, Þýskaland og Brasilía svo dæmi sé tekið auk Svartfellinga og Spánverja sem komust ekki í 16-liða úrslit.

Leikir í átta liða úrslitum 7. ágúst:
16.15: Ísland – Holland.
16.15: Danmörk – Frakkland.
18.30: Suður Kórea – Svíþjóð.
18.30: Ungverjaland – Egyptaland.

Sigurliðin komast í undanúrslit sem leikin verða 8. ágúst. Tapliðin leika um fimmta til áttuna sætið 8. og 10. ágúst.

Úrslit milliriðla og lokastaðan

Milliriðill 1:
Ísland – Íran 28:17.
Svíþjóð – Norður Makedónía 20:20.
Svíþjóð – Íran 39:19.
Norður Makedónía – Ísland 22:25.

Ísland330075 – 566
Svíþjóð311176 – 613
N-Makedónía311173 – 643
Íran300355 – 980

Milliriðill 2:
Danmörk – Króatía 29:23.
Egyptaland – Portúgal 24:22.
Danmörk – Egyptaland 32:27.
Portúgal – Króatía 28:28.

Danmörk330094 – 756
Egyptaland320184 – 854
Króatía301282 -901
Portúgal301275 – 851

Milliriðill 3:
Suður Kórea – Rúmenía 33:31
Holland – Þýskaland 31:25.
Holland – Suður Kórea 24:26.
Rúmenía – Þýskaland 27:28.

Suður Kórea330093 – 836
Holland311184 – 803
Þýskaland310281 – 922
Rúmenía301287 – 901

Milliriðill 4:
Noregur – Frakkland 19:22.
Ungverjaland – Brasilía 32:16.
Noregur – Ungverjaland 19:24.
Brasilía – Frakkland 17:30.

Ungverjaland330078 – 566
Frakkland320173 – 584
Noregur310269 – 652
Brasilía300352 – 930

Krossspil um sæti níu til tólf:
Þýskaland – Norður Makedónía.
Króatía – Noregur.



- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -