- Auglýsing -
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann stórbrotinn sigur á Norður Makedóníu í kvöld, 25:22, eins og fjallað er um hér. Handbolti.is fékk send nokkur myndskeið sem tekin voru fyrir leikinn og af sigurgleðinni í leikslok sem birt eru hér fyrir neðan.
- Auglýsing -