- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hvaða leikir eru eftir í Olísdeild karla?

FH-ingar fagna eftir sigurinn á Aftureldingu í Kaplakrika á sunnudagskvöld. Ljósmynd/J.L.Long
- Auglýsing -


Mikil spenna er á toppi Olísdeildar karla í handknattleik. Ekki er spennan síðri í neðri hlutanum þar sem ÍR, Grótta og Fjölnir standa hvað höllustum fæti. Eitt lið fellur úr deildinni og það næsta neðsta tekur þátt í umspili við lið úr Grill 66-deildinni.


FH stendur best að vígi í deildinni með 31 stig. Valur er stigi á eftir og Fram er í þriðja sæti með 29 stig. Afturelding er í fjórða sæti og þar á eftir Haukar. Fjögur efstu liðin eiga heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
Leikir tveggja síðustu umferða Olísdeildar karla

21. umferð miðvikudaginn 19. mars:
ÍR – Stjarnan.
Fram – ÍBV.
Haukar – Grótta.
Afturelding – Fjölnir.
KA – FH.
HK – Valur.

22. umferð miðvikudaginn 26. mars:
FH – ÍR.
ÍBV – HK.
Grótta – Afturelding.
Valur – Haukar.
Stjarnan – Fram.
Fjölnir – KA.

Staðan:

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -