Eftir að riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik karla lauk í kvöld liggur ljóst fyrir hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar 21. og 28. mars
Í 16-liða úrslitum mætast:
Bidasoa Irun – Sporting.
FTC – Montpellier.
Granolles – Skanderborg Aarhus.
Benfica – Flensburg.
Valur – Göppingen.
HC Motor – RK Nexe.
Kadetten – Ystads.
Skjern – Füchse Berlin.
Þeir sem vilja skyggnast lengra þá líta 8-liða úrslit svona:
Bidasoa/Sporting – FTC/Montpellier.
Granolles/Sk.Aarhus – Benfica/Flensburg.
Valur/Göppingen – HC Motor/RK Nexe.
Kadetten/Ystads – Skjern/Füchse Berlin.
Átta liða úrslit verða 11. og 18. apríl.
🚨 MASTERCLASS 🚨 Dominik Kuzmanovic stopped more than half of Sporting shots 😱🤯 #ehfel | @rk_nexe pic.twitter.com/41Tn8ojkT6
— EHF European League (@ehfel_official) March 1, 2023