- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeildin – 10. umferð: úrslit, staðan, 16-liða úrslit

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Tíunda og síðasta umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld með 12 leikjum. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni auk Valsmanna.


Úrslit leikja kvöldsins og lokastaðan í riðlunum liggur fyrir. Eins er ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar 21. og 28. mars.


Í 16-liða úrslitum mætast:
Bidasoa Irun – Sporting.
FTC – Montpellier.
Granolles – Skanderborg Aarhus.
Benfica – Flensburg.
Valur – Göppingen.
HC Motor – RK Nexe.
Kadetten – Ystads.
Skjern – Füchse Berlin.
Liðin er sem talin er upp fyrr eiga heimaleik 21. mars.

Tvö neðstu liðin í hverjum riðli eru fallin úr leik.

A-riðill:
Veszprémi KKFT – Benfica 26:35 (14:17).
Göppingen – Montpellier 27:25 (14:11)
Kadetten Schaffhausen – Presov 38:30 (20:15).
– Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 13 mörk fyrir Kadetten. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten.

Lokastaðan:

Montpellier10802330:29516
Göppingen10802323:27416
Kadetten10703319:29914
Benfica10406297:2898
Presov10208279:3194
Veszprémi KKFT10109282:3542


B-riðill:
Ystads – Valur 33:35 (13:21).
PAUC – Benidorm 39:29 (17:14).
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék ekki með PAUC. Hann er í veikindaleyfi.
FTC – Flensburg 27:27 (15:13).
Teitur Örn Einarsson skoraði 6 mörk fyrir Flensburg.

Lokastaðan:

Flensburg10811327:28017
Ystads10514317:31611
Valur10514338:32811
FTC10334318:3289
PAUC10406305:3138
Benidorm10208295:3354


C-riðill:
Skjern – Balatonfüredi 32:26 (18:14).
Alpla Hard – Granolles 27:27 (13:13).
– Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard.
Sporting – Nexe 28:34 (14:14).

Lokastaðan:

Nexe10802311:28116
Sporting10703312:29414
Granolles10613315:30113
Skjern10505294:28410
Alpla Hard10127270:3004
Balatondfüredi10118274:3163


D-riðill:
Aguas Santas – Füchse Berlin 23:29 (10:17).
Bidasoa Irun – Skanderborg Aarhus 29:26 (16:12).
Eurofram Pelister – HC Motor 25:27 (13:15).
– Roland Eradze er aðstoðarþjálfari HC Motor.

Lokastaðan:

F.Berlin101000343:26620
Sk.Aarhus10703307:27614
Bidasoa Irun10415295:2969
HC Motor10316280:3057
E.Pelister10226271:3036
Aguas Santas10127252:3024

Evrópudeildin – 9. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 8. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 7. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 6. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 5. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 4. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 3. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 2. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 1. umferð: úrslit og staðan

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -