- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeildin – 9. umferð: úrslit og staðan

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Níunda og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Að henni lokinni skýrðust línur nokkuð um það hvaða lið taka sæti í 16-liða úrslitum keppninnar sem fram fer síðla í mars. Fjögur efstu lið hvers riðils fara í útsláttarkeppnina og mætast liðin úr A- og B-riðlum annarsvegar og C- og D-riðlum hinsvegar.


Að vanda voru nokkrir Íslendingar með í leikjum keppninnar í kvöld auk Valsmann sem mættu franska liðinu PAUC en um viðureign þeirra liða er fjallað nánar á öðrum stað á handbolti.is.

Úrslit leikja í 9. umferð og staðan

A-riðill:
Benfica – Kadetten 27:28 (13:13).
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 8 mörk fyrir Kadetten. Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar liðið.
Presov – Göppingen 26:28 (13:13).
Montpellier – Veszprémi KKFT 34:30 (19:16).

Staðan:

Montpellier9801305:26816
Göppingen9702296:24914
Kadetten9603281:26912
Benfica9306262:2636
Presov9207249:2814
Vespzrémi KKFT9108256:3192


B-riðill:
Flensburg – Ystads 30:23 (12:13).
Teitur Örn Einarsson skoraði 1 mark fyrir Flensburg.
Benidorm – FTC 23:27 (9:14).
Valur – PAUC 40:31 (19:16).
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði 1 mark fyrir PAUC.

Staðan:

Flensburg9801300:25316
Ystads9513284:28111
Valur9414303:2959
FTC9324291:3018
PAUC9306266:2846
Benidorm9207266:2964

Leikir 28. febrúar:
Ystads IF – Valur, kl. 17.45.
FTC – Flensburg kl. 19.45.
PAUC – Benidorm, kl. 19.45.


C-riðill:
Nexe – Alpla Hard 22:29 (12:14).
Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard.
Balatonfüredi – Sporting 25:31 (13:16).
Granolles – Skjern 34:31 (15:15).

Staðan:

Sporting9702284:26014
Nexe9702277:25314
Granolles9603288:27412
Skjern9405262:2588
Alpla Hard9117243:2733
Balatonfüredi9117248:2843


D-riðill:
Skanderborg Aarhus – Aaguas Santas 33:26 (16:11).
F.Berlin – Eurofram Pelister 34:25 (18:12).
HC Motor – Bidasoa Irun 33:31 (16:16).
Roland Eradze er aðstoðarþjálfari hjá HC Motor.

Staðan:

F.Berlin9900314:24318
Sk. Aarhus9702281:24714
Bidasoa Irun9315266:2707
E.Pelister9225246:2766
HC Motor9216253:2805
Aguas Santas9126229:2734

Evrópudeildin – 8. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 7. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 6. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 5. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 4. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 3. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 2. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 1. umferð: úrslit og staðan

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -