- Auglýsing -
- Auglýsing -

Konur – helstu félagaskipti 2023

Elna Ólöf Guðjónsdóttir t.v. og Berglind Þorsteinsdóttir leika með Fram á næsta keppnistímabili. Mynd/Fram
- Auglýsing -

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.
Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest og taka gildi frá og með næsta keppnistímabili.

Innanlands:

Perla Ruth Albertsdóttir frá Fram til Selfoss.
Berglind Þorsteinsdóttir frá HK til Fram.
Elna Ólöf Guðjónsdóttir frá HK til Fram.
Stefanía Ósk Engilbertsdóttir frá ÍR til Aftureldingar.
Sara Dögg Hjaltadóttir frá Val til ÍR (lán).

Signý Pála Pálsdóttir frá Val til Víkings.
Ivâna Meincke frá FH til Stjörnunnar.
Brynja Katrín Benediktsdóttir frá Val til FH (lán).
Berglind Gunnarsdóttir frá Val til ÍR (lán).
Sylvía Björt Blöndal, Aftureldingu, fór til náms í Danmörku.

Arnbjörg Bertha Kristjánsdóttir, nýr leikmaður Víkings. Mynd/Víkingur

Arnbjörg Bertha Kristjánsdóttir frá Fram til Víkings.
Britney Cots frá Stjörnunni til ÍBV.
Ída Margrét Stefánsdóttir frá Val til Gróttu (var á lánasamningi í vetur sem leið).

Ethel Gyða Bjarnasen frá HK til Fram.
Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir frá Val til FH (lánasamningur).
Guðmunda Auður Guðjónsdóttir frá HK til Stjörnunnar.
Ágústa Rún Jónasdóttir frá HK til Vals.

Inga Dís Jóhannsdóttir leikur með Haukum frá og með næsta keppnistímabili. Mynd/Haukar

Inga Dís Jóhannsdóttir frá HK til Hauka.
Thelma Dögg Einarsdóttir frá Stjörnunni til FH (var á lánasamningi í vetur).
Saga Sif Gísladóttir frá Val til Aftureldingar.
Anna Lára Davíðsdóttir frá Haukum til Stjörnunnar (var á lánasamningi í vetur).

Hildur Lilja Jónsdóttir ásamt Guðmundi Helga Pálssyni þjálfara Aftureldingar. Mynd/Afturelding

Hildur Lilja Jónsdóttir frá KA/Þór til Aftureldingar.
Hanna Guðrún Stefánsdóttir er hætt.
Daðey Ásta Hálfdánsdóttir frá Fram til Gróttu.
Ena Car frá Haukum til FH.
Lara Židek frá Haukum til FH.

Leikjadagskrá Olísdeilda.

Tinna Valgerður Gísladóttir frá Fram til Gróttu.
Soffía Steingrímsdóttir frá Fram til Gróttu.
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín frá HK til Fram.
Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir frá Val til Gróttu.
Sunna Katrín Hreinsdóttir frá KA/Þór til Víkings.

Hafdís Renötudóttir og Jón Halldórsson eldhress þegar að samningur var í höfn. Mynd/Valur

Hafdís Renötudóttir frá Fram til Vals.
Lena Margrét Valdimarsdóttir frá Stjörnunni til Fram.
Harpa Valey Gylfadóttir frá ÍBV til Selfoss.
Mattý Rós Birgisdóttir frá HK til Víkings.

Mattý Rós Birgisdóttir hefur fært sig um set. Mynd/Víkingur

Kristrún Steinþórsdóttir verður um kyrrt hjá Fram.
Anna Karólína Ingadóttir frá Val til Gróttu.
Embla Steindórsdóttir frá HK til Stjörnunnar.
Rakel Dórothea Ágústsdóttir frá HK til Stjörnunnar.

Dagbjört Ýr Ólafsdóttir, nýr liðsmaður ÍBV. Mynd/ÍBV

Dagbjört Ýr Ólafsdóttir frá ÍR til ÍBV.
Margrét Castillo frá Gróttu til ÍBV.
Sara Katrín Gunnarsdóttir frá HK til Hauka (var lánsmaður hjá Fram).
Karen Helga Díönudóttir frá Selfoss til Hauka (var í láni).

Ólöf Marín Hlynsdóttir frá KA/Þór til Aftureldingar.
Tara Sól Úranusdóttir frá ÍBV til Víkings.
Andrea Gunnlaugsdóttir til Fram frá Val.
Þórunn Ásta Imsland frá ÍR til Víkings.
Elsa Karen Þorvaldsdóttir Sæmundsen frá Fylki til Fjölnis.

Leikjadagskrá Grill 66-deilda.

Milli landa eða félaga ytra:

Andrea Jacobsen landsliðskona hefur samið við Silkeborg-Voel. Mynd/Hafliði Breiðfjörð

Andrea Jacobsen frá EH Aalborg til Silkeborg-Voel.
Anna Mary Jónsdóttir frá KA/Þór til Danmerkur.
Birta Rún Grétarsdóttir frá Oppsal til Fjellhammer.
Rakel Sara Elvarsdóttir frá Volda til KA/Þórs.
Ásdís Guðmundsdóttir frá Skara HF til ÍBV.
Ida Margrethe Hoberg Rasmussen frá KA/Þór til Blomberg-Lippe.

Ingeborg Furunes frá Fredrikstad Bkl til Hauka.
Sigrún Jóhannsdóttir frá FH til Rival/Nord.
Elín Jóna Þorsteinsdóttir frá Ringkøbing Håndbold til EH Aalborg.

Alexandra Líf Arnarsdóttir frá Fredrikstad Bkl. til Hauka.
Katrín Tinna Jensdóttir frá Volda til Skara HF.
Berta Rut Harðardóttir frá Holstebro Håndbold til Kristianstad HK.

Roberta Stropé er hætt hjá Selfossi og flutt heim til Litháen.
Jónína Hlín Hansdóttir frá MKS Iuventa Michalovce til Fram.

Emilía Ósk Steinarsdóttir kemur til FH á ný. Mynd/FH

Emilía Ósk Steinarsdóttir frá Ajax (U19) til FH.
Steinunn Hansdóttir hefur kvatt Skanderborg Håndbold.

Madeleine Lindholm frá Fram til Finnlands.
Natasja Anjodottir Hammer frá Haukum til Færeyja.

Lovísa Thompson til Vals á ný eftir veru hjá Ringkøbing Håndbold og síðan fjarveru vegna meiðsla.
Sunna Guðrún Pétursdóttir rifti samningi við GC Amicitia Zürich.

Tamara Jovicevic frá Fram til Ungverjalands.
Alexandra Líf Viktorsdóttir frá ÍBV til Danmerkur.
Mina Mandic frá Aftureldingu til Portúgal.

Listinn verður reglulega uppfærður.

Ábendingar sendist til: handbolti@handbolti.is

Þjálfarar – helstu breytingar 2023

Karlar – helstu félagaskipti 2023

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -