- Auglýsing -
- Auglýsing -

Konur – helstu félagaskipti 2024

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.

Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest og taka gildi frá og með næsta keppnistímabili. Einnig er getið þeirra sem vitað er að ætla að hætta.

Skráin verður reglulega uppfærð.

Athugasemdir eða ábendingar: [email protected]

Leikjadagskrá Olísdeilda

Leikjadagskrá Grill 66-deilda

Innanlands:

Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir frá Val til Stjörnunnar.
Elísa Elíasdóttir frá ÍBV til Vals.
Sara Dögg Hjaltadóttir frá Val til ÍR.
Tinna Sigurrós Traustadóttir frá Selfossi til Stjörnunnar.
Áróra Eir Pálsdóttir frá Víkingi til Aftureldingar.

Brynja Katrín Benediktsdóttir frá Val til Stjörnunnar.
Elísabet Millý Elíasardóttir frá Stjörnunni til Vals.
Rut Arnfjörð Jónsdóttir frá KA/Þór til Hauka.
Ingunn María Brynjarsdóttir frá Fram til ÍR (lánasamningur).
Arna Þyrí Ólafsdóttir, Víkingi, er hætt.

Sara Sif Helgadóttir frá Val til Hauka.
Hildur Lilja Jónsdóttir frá Aftureldingu til Fram.
Sara Dröfn Richardsdóttir frá ÍBV til Selfoss.
Darija Zecevic Radulovic frá Stjörnunni til Fram.
Soffía Steingrímsdóttir, markvörður Gróttu, fór utan til náms.

Tinna Valgerður Gísladóttir bætist í hópinn hjá Gróttu. Hún var síðast með Fram leiktíðina 2022/2023.
Lara Zidek, FH, er hætt.
Sara Björg Davíðsdóttir frá Fjölni til FH.

Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir frá HK til Aftureldingar.
Guðlaug Embla Hjartardóttir, Gróttu, er hætt.
Vala Magnúsdóttir, Gróttu, er hætt.
Þóra María Sigurjónsdóttir, Gróttu, er hætt.

Jóna Sigríður Halldórsdóttir frá Berserkjum til Aftureldingar.
Dagmar Guðrún Pálsdóttir frá Fram til ÍR (lánasamningur).

Milli landa eða félaga ytra:

Díana Dögg Magnúsdóttir frá BSV Sachsen Zwickau til Blomberg-Lippe.
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir frá Skara HF til Kristianstad Handboll.
Andrea Jacobsen frá Silkeborg-Voel til Blomberg-Lippe.
Elín Jóna Þorsteinsdóttir frá EH Aalborg til Aarhus United.

Julia Lönnborg frá Skuru til Stjörnunnar.
Amelía Dís Einarsdóttir frá ÍBV til Rival/Nord og HTG.
Þóra Björg Stefánsdóttir frá ÍBV til Rival/Nord og HTG.
Harpa Rut Jónsdóttir sem lék síðasta með Amicitia Zürich er hætt.

Yllka Shatri frá KHF Istogu til ÍBV.
Silja Arngrímsdóttir Müller frá Neistanum til Vals.
Hulda Dagsdóttir frá Randesund til Aftureldingar.
Nathalia Soares Baliana frá KA/Þór til Portúgal.

Susanne Denise Pettersen frá Pors til KA/Þórs.
Réka Edda Bognár frá ÍBV til Austurríkis.
Harpa María Friðgeirsdóttir frá Fram til TMS Ringsted.

Sylvía Björt Blöndal frá Aftureldingu til Danmerkur.
Elna Ólöf Guðjónsdóttir frá Fram til Strindheim.
Alexandra Ósk Viktorsdóttir til ÍBV frá Ikast.

Sjá einnig:

Þjálfarar – helstu breytingar 2024

Karlar – helstu félagaskipti 2024

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -