- Auglýsing -
Einn leikur verður í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik í dag. Einnig fara fjórir leikir fram í Olísdeild karla frá klukkan 16 til 19.30.
Handbolti.is freistar þess efni megni að fylgjast með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan þar sem staðan verður uppfærð, greint frá úrslitum og markaskorrum.