- Auglýsing -
Úrslitakeppni Olísdeild karla hefst föstudaginn 4. apríl. Leikjdagskrá átta liða úrslita liggur fyrir:
4. apríl, föstudagur:
FH – HK, kl. 19.30.
Fram – Haukar, kl. 19.30.
5. apríl, laugardagur:
Valur – Stjarnan, kl. 19.30.
Afturelding – ÍBV, kl. 19.30.
7. apríl, mánudagur:
Haukar – Fram, kl. 19.30.
HK – FH, kl. 19.30.
8. apríl, þriðjudagur:
ÍBV – Afturelding, kl. 19.30.
Stjarnan – Valur, kl. 19.30.
11. apríl, föstudagur:
Fram – Haukar, kl. 19.30
FH – HK, kl. 19.30.
12. apríl, laugardagur:
Afturelding – ÍBV, kl. 19.30.
Valur – Stjarnan, kl. 19.30.
- Vinna þarf tvo leiki í átta liða úrslitum svo óvíst er hvort allir leikir þriðju umferðar 11. og 12. apríl fari fram.
- Undanúrslit eiga að hefjast 16. apríl. Vinna þarf þrjá leiki.
- Fyrsti úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn er ráðgerður þriðjudaginn 13. maí. Vinna þarf þrjá leiki.
- Auglýsing -