Þriðji hluti af fimm á upprifjun á þeim fréttum sem lesendur handbolti.is lásu oftar á árinu 2024. Fréttir og frásagnir sem eru í 11. til 15. sæti birtast lesendum nú. Fyrsti hluti upprifjunar var í fyrradag og annar hluti í gær. Áfram verður haldið á morgun, 30. desember. Upprifjuninni lýkur á síðasta degi ársins 2024.
Fréttir af karlalandsliðinu í handknattleik voru mjög oft lesnar á árinu eins og undanfarin ár. Fjórar af þeim fimm fréttum sem rifjaðar eru upp í dag tengjast landsliðinu, m.a. óvissa sem tengdist útsendingum frá vináttuleikjum við Grikki ytra í mars og löng og erfið ferð til Georgíu snemma í nóvember.
11. sæti:
12. sæti:
13. sæti:
14. sæti:
15. sæti:
Upprifjun 1: Mest lesið 1 ”24: Rann í skap, kallað á, leikdagar, flutningur, sjöfaldur
Upprifjun 2: Mest lesið 2 ”24: Ítrekunaráhrif, bylmingsskot, Færeyingar, tennur, töfralausn