- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Ísland – Svartfjallaland, 34:24

Darri Aronsson skoraði flott mark á síðustu mínútum leiksins við Svartfellinga í dag. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Íslenska landsliðið vann stórsigur á Svartfellingum í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í kvöld, 34:24, eftir að hafa verið níu mörk yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:8.

Íslensku piltarnir réðu lögum og lofum í leiknum frá upphafi til enda.

Sigurinn færir íslenska landsliðinu að minnsta kosti þriðja sætið í riðlinum og réttinn til að leika um fimmta sætið. Hvort þetta nægir til þess að Ísland leikur í undanúrslitum EM í þriðja sinn í sögunni kemur í ljós síðar í kvöld.


Mörg ný andlit sáust í leiknum í kvöld auk þess sem þrír sneru til baka á völlinn eftir að hafa verið fjarri um skeið vegna kórónuveirunnar.

Hafliði Breiðfjörð var í MVM Dome og tók margar myndir. Hluti þeirra er hér fyrir neðan.

Um leið er minnt á fyrri syrpur Hafliða frá EM2022: Ferðasaganæfing í keppnishöllinniupphitun stuðningsmannaÍsland – Portúgal 28:24StórkostlegirÍsland – Holland 29:28Stuðningurinn, Létt á æfinguÍsland – Ungverjaland 31:30Stemningin í stúkunniÍsland – Danmörk, 24:28. Fjölmennir og hressirÍsland – Frakkland, 29:21Minningar gleði. Fengum orku. Yfirvegun. Ísland – Króatía. Áhorfendur létu.

Þráinn Orri Jónsson stóð í ströngu jafnt í vörn sem sókn. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -