- Auglýsing -
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær. Liðið hafnaði í sjötta sæti sem er fjórði besti árangur Íslands á mótinu frá því að landslið þjóðarinnar tryggði sér fyrst þátttökurétt árið 2000. Síðan þá hefur íslenska landsliðið verið með á EM sem er haldið annað hvert ár.
- Auglýsing -