Fram vann í dag meistarakeppni HSÍ í handknattleik kvenna með því að leggja Íslands, og deildarmeistara KA/Þórs í KA-heimilinu í dag, 28:21. KA/Þór vann meistarakeppnina fyrir ári, þá eftir leik við Fram. Hvort sigurinn í dag sé til merkis um Fram standi uppi sem sigurvegari í Olísdeildinni næsta vor skal ósagt látið.
Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavél sína á lofti einu sinni sem oftar í KA-heimilinu í dag og deilir hér hluta afrakstursins hér með lesendum handbolta.is.
1 of 22

Emma Olsson, nýr leikmaður Fram, í opnu færi á móti Mateu Lonac, markverði KA/Þórs. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Stella Sigurðardóttir, Emma Olsson og Hildur Þorgeirsdóttir og fleiri leikmenn Fram sækja Stjörnuna heim. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Hildur Þorgeirsdóttir og Steinunn Björnsdóttir taka við meistarabikarnum. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Hildur Þorgeirsdóttir, Fram, Karen Knútsdóttir og Ragnheiður Júlíusdóttir, eru klárar í slaginn gegn Val í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins á morgun. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór, í opnu færi gegn Hafdísi Renötudóttur, markverði Fram. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Kvennalið Fram á eftir að taka á móti fleiri bikurum en í Meistarakeppni HSÍ ef spá fyrirliða og forráðamanna gengur eftir. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Karen Knútsdóttir verður ekkert með Fram á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram, Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór í leik í Meistarakeppni HSÍ í september. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Ragnheiður Júlíusdóttir og Emma Olsson, Fram. Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Hafdís Renötudóttir, markvörður Fram, fór á kostum gegn KA/Þór í kvöld. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Rut Arnfjörð Jónsdóttir, Martha Hermannsdóttir, Emma Olsson og Aldís Ásta Heimisdóttir. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, og leikmenn hans eru lagðir af stað landsleiðina frá Akureyri. Ekkert varð af flugi. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson