- Auglýsing -
Eyjamaðurinn eldhressi Elliði Snær Viðarsson lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna frekar en aðrir Eyjamenn. Hann fer heldur ekki alltaf troðnar slóðir í átt sinni að marki eins og meðfylgjandi myndasyrpa Hafliða Breiðfjörð ljósmyndara úr leik Íslands og Eistlands í Laugardalshöll í dag staðfestir.
Ef heiðin er ófær þá fer maður þrengslin, var einhverntímann haft á orði.
Smellið á myndirnar til þess að sjá þær stærri.
- Auglýsing -