- Auglýsing -
Rúmar tvær vikur eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Undirbúningur íslenska landsliðsins hefst á morgun, föstudaginn 2. janúar.
EM karla 2026 – leikdagar, leikstaðir, leiktímar
Meðan beðið er eftir að fjörið hefjist á EM er ekki úr vegi að hita upp með því að skoða 10 flottustu mörk EM 2024 sem fram fór í Þýskalandi. Af mörkunum 10 skoruðu Aron Pálmarsson og Óðinn Þór Ríkharðsson tvö þeirra.
Myndskeið með mörkunum tíu er að finna hér fyrir neðan.
- Auglýsing -


